User manual
1 Efri karfa
2 Vatnsherslustilling
3 Salthólf
4 Þvottaefnishólf
5 Gljáahólf
6 Tegundarspjald
7 Síur
8 Neðri vatnsarmur
9 Efri vatnsarmur
STJÓRNBORÐ
12
3
A B
4
1 Kveikja/slökkva-hnappurinn
2 Kerfisvals- / hætta við-hnappurinn (Reset)
3 Gaumljós
4 Kerfisgaumljós
Kerfisgaumljós A og B
Auk þess að sýna hvaða þvottakerfi er valið,
leiðbeina þessi ljós þér jafnframt við eftirfar-
andi aðgerðir:
– herslustig vatns stillt,
– kveikt/slökkt á hljóðmerkjum.
Gaumljós
End Kviknar þegar þvottakerfi er lokið (enda-gaumljós). Jafnframt gegnir það hlutverk
ljósmerkis til að sýna:
– stillingu herslustigs vatns,
– slökkt/kveikt á hljóðmerkjunum,
– viðvörunarmerki vegna bilunar í vélinni.
Salt Kviknar þegar uppþvottavélasaltið hefur klárast (uppþvottavélasalt er ekki notað á
Íslandi)
Núllstilling
Ýtið á kveikja/slökkva-hnappinn. Ef ÖLL
kerfisgaumljós eru slökkt og gaumljósið
End (enda-gaumljósið) blikkar, er heimilis-
tækið á núllstillingu.
4 progress