User manual
UMHVERFISÁBENDINGAR
Táknið á vörunni eða á umbúðum
hennar táknar að vöruna megi ekki
meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað
ber að skila henni á viðeigandi
endurvinnslustöð sem tekur við
rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með
því að tryggja að vörunni sé fargað á réttan
hátt stuðlar þú að því að koma í veg fyrir
neikvæð áhrif sem röng förgun vörunnar
gæti hugsanlega haft á umhverfi og heilsu.
Nánari upplýsingar um endurvinnslu
þessarar vöru er hægt að fá hjá yfirvöldum
hreinsunarmála í þínu sveitarfélagi eða í
versluninni þar sem varan var keypt.
Umbúðir
Umbúðirnar eru umhverfisvænar og hægt er
að endurvinna þær. Plasthlutir eru merktir,
til dæmis >PE<, >PS< o.s.frv. Vinsamlegast
fargið umbúðum á viðeigandi hátt á endur-
vinnslustöð.
Ađvörun Þegar vél er tekin úr notkun:
• Takið hana úr sambandi.
• Klippið rafmagnssnúruna af vélinni og
fargið ásamt klónni.
• Fleygið hurðarlokunni. Það hindrar að
börn geti lokast inni í vélinni, en það
getur verið lífhættulegt.
progress 21