User manual
Fullhlaðin vél: Venjulegt matarstell fyrir 12 manns
Gljáastilling stilling 4 (Gerð III)
Stillingar efri körfu
Bollarekkar: staða A
Stillingar neðri körfu
Stillingar hnífaparakörfu
INNSETNING
Ađvörun Hvers kyns rafmagns- og/
eða pípulagningavinna sem þarf við
uppsetningu þessa heimilistækis
skal framkvæmd af rafvirkja og/eða
pípulagningamanni með viðeigandi
réttindi eða öðrum aðila sem hæfur
er til verksins.
Fjarlægið allar umbúðir áður en vélinni er
komið fyrir.
Komið vélinni fyrir hjá vatnskrana og niður-
falli ef hægt er.
Þessi uppþvottavél er gerð til þess að
standa undir eldhúsbekk eða vinnuborði.
Athugið! Fylgið vandlega leiðbeiningunum í
meðfylgjandi sniðmáti til þess að byggja
uppþvottavélina inn í innréttingu og festa
þilið á.
Engin frekari útræstiop þarf fyrir uppþvott-
avélina, aðeins þarf að vera pláss fyrir inn-
og útslönguna og rafmagnssnúruna.
Uppþvottavélin er með stillanlega fætur til
að hægt sé að stilla hæðina.
Fyrir hvers kyns vinnu þar sem þarf að kom-
ast að innri íhlutum uppþvottavélarinnar þarf
að taka uppþvottavélina úr sambandi.
18 progress