User manual
Þær upplýsingar er að finna á tegundarsp-
jaldinu á hlið hurðar uppþvottavélarinnar.
Við mælum með að þú skráir hjá þér þessi
númer til þess að þau séu alltaf tiltæk:
Tegundarnúmer
(Mod.) : . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
. .
Vörunúmer
(PNC) : . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
. .
Raðnúmer
(S.N.) : . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
. .
Vélin þvær ekki nógu vel
Leirtauið er ekki
hreint
• Rangt þvottakerfi hefur verið valið.
• Leirtauinu er raðað þannig að vatn kemst ekki að öllu yfirborði þess. Ekki
má ofhlaða körfurnar.
• Vatnsarmarnir snúast ekki óhindrað vegna þess að leirtaui er rangt raðað.
• Síurnar í botni þvottahólfsins eru óhreinar eða rangt settar í.
• Of lítið eða ekkert þvottaefni var notað.
• Ef kalkleifar eru á leirtauinu er salthólfið tómt eða vatnsmýkingartækið er
stillt á rangt herslustig vatns.
• Tenging á útslöngu er röng.
• Lokið á salthólfinu er ekki vel lokað.
Diskarnir eru blautir
og mattir
• Gljái var ekki notaður.
• Gljáahólfið er tómt.
Rákir, mjólkurlitaðir
blettir eða bláleit filma
er á glösum og disk-
um
• Minnkið gljáaskammtinn.
Vatnsdropar hafa
þornað á glösum og
diskum
• Aukið gljáaskammtinn.
• Þvottaefninu getur verið um að kenna. Hafið samband við þjónustusíma
þvottaefnisframleiðandans.
Ef vandamálið er enn til staðar eftir allar pró-
fanir, hafið samband við viðgerðaraðila á
staðnum.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd
Hæð
Dýpt
59,6 sm
81,8 - 87,8 sm
55,5 sm
Raftenging - Rafspenna - Afl -
Öryggi
Upplýsingar um tengingu við rafmagn að finna á tegundarspjald-
inu innan á umgjörð hurðar uppþvottavélarinnar.
Vatnsþrýstingur Lágmark
Hámark
0,5 bör (0.05 MPa)
8 bör (0.8 MPa)
Afkastageta 12 borðbúnaðarsett
GÓÐ RÁÐ FYRIR PRÓFUNARSTOFNANIR
Prófanir samkvæmt reglugerðinni EN 60704
þarf að framkvæma með vélina fullhlaðna
og nota prófunarkerfið (sjá „Þvottastilling-
ar“).
Áður en prófun er framkvæmd samkvæmt
reglugerðinni EN 50242 þarf að fylla salt-
hólfið af salti, gljáahólfið af gljáa og nota
verður prófunarkerfið (sjá „Þvottastillingar“).
Fullhlaðin vél: Venjulegt matarstell fyrir 12 manns
Magn þvottaefnis sem þarf: 5 g + 25 g (Gerð B)
progress 17