User manual

Þær upplýsingar er að finna á tegundarsp-
jaldinu á hlið hurðar uppþvottavélarinnar.
Við mælum með að þú skráir hjá þér þessi
númer til þess að þau séu alltaf tiltæk:
Tegundarnúmer
(Mod.) : . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
. .
Vörunúmer
(PNC) : . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
. .
Raðnúmer
(S.N.) : . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
. .
Vélin þvær ekki nógu vel
Leirtauið er ekki
hreint
Rangt þvottakerfi hefur verið valið.
Leirtauinu er raðað þannig að vatn kemst ekki að öllu yfirborði þess. Ekki
má ofhlaða körfurnar.
Vatnsarmarnir snúast ekki óhindrað vegna þess að leirtaui er rangt raðað.
Síurnar í botni þvottahólfsins eru óhreinar eða rangt settar í.
Of lítið eða ekkert þvottaefni var notað.
Ef kalkleifar eru á leirtauinu er salthólfið tómt eða vatnsmýkingartækið er
stillt á rangt herslustig vatns.
Tenging á útslöngu er röng.
Lokið á salthólfinu er ekki vel lokað.
Diskarnir eru blautir
og mattir
Gljái var ekki notaður.
Gljáahólfið er tómt.
Rákir, mjólkurlitaðir
blettir eða bláleit filma
er á glösum og disk-
um
Minnkið gljáaskammtinn.
Vatnsdropar hafa
þornað á glösum og
diskum
Aukið gljáaskammtinn.
Þvottaefninu getur verið um að kenna. Hafið samband við þjónustusíma
þvottaefnisframleiðandans.
Ef vandamálið er enn til staðar eftir allar pró-
fanir, hafið samband við viðgerðaraðila á
staðnum.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd
Hæð
Dýpt
59,6 sm
81,8 - 87,8 sm
55,5 sm
Raftenging - Rafspenna - Afl -
Öryggi
Upplýsingar um tengingu við rafmagn að finna á tegundarspjald-
inu innan á umgjörð hurðar uppþvottavélarinnar.
Vatnsþrýstingur Lágmark
Hámark
0,5 bör (0.05 MPa)
8 bör (0.8 MPa)
Afkastageta 12 borðbúnaðarsett
GÓÐ RÁÐ FYRIR PRÓFUNARSTOFNANIR
Prófanir samkvæmt reglugerðinni EN 60704
þarf að framkvæma með vélina fullhlaðna
og nota prófunarkerfið (sjá „Þvottastilling-
ar“).
Áður en prófun er framkvæmd samkvæmt
reglugerðinni EN 50242 þarf að fylla salt-
hólfið af salti, gljáahólfið af gljáa og nota
verður prófunarkerfið (sjá „Þvottastillingar“).
Fullhlaðin vél: Venjulegt matarstell fyrir 12 manns
Magn þvottaefnis sem þarf: 5 g + 25 g (Gerð B)
progress 17