User manual

Kerfi
Óhreininda-
stig
Gerð hluta Lýsing á kerfi
50°
2)
Venjuleg
óhreinindi
Borðbúnaður og
hnífapör
Forþvottur
Aðalþvottur að 50°C
1 milliskolun
Lokaskolun
Þurrkun
Allt
Hálf vél (þvottur
kláraður síðar um
daginn).
1 köld skolun (svo að matarleifar festist
ekki á)
Ekki þarf að nota þvottaefni fyrir þetta
kerfi.
1) Hentar vel til þvottar með hálfhlaðna uppþvottavél. Þetta er fullkomið kerfi fyrir daglegan þvott, hannað til þess að
sinna þörfum 4 manna fjölskyldu sem þarf aðeins að þvo morgunverðar- og kvöldverðarborðbúnað og hnífapör.
2) Prófunarkerfi fyrir prófunarstofnanir
Upplýsingar um orkunotkun
Kerfi Lengd þvottakerfis
(í mínútum)
Orkunotkun
(í kílóvattstundum)
Vatnsnotkun
(í lítrum)
70°
85-95 1,8-2,0 22-25
65°
105 - 115 1,5-1,7 23-25
30'
30 0,9 9
50°
1)
140 1,05 16
12 0,1 5
1) Prófunarkerfi fyrir prófunarstofnanir
Tölur yfir orkunotkun eru ætlaðar til við-
miðunar og fara eftir þrýstingi og hita-
stigi, breytileika orkugjafans og magni
leirtaus í vél.
MEÐFERÐ OG ÞRIF
Hreinsun á síum
Skoða þarf og hreinsa síurnar af og til.
Óhreinar síur spilla þvottaárangri.
Ađvörun Áður en síurnar eru
hreinsaðar þarf að ganga úr skugga um
að slökkt sé á vélinni.
1. Opnið dyrnar og fjarlægið neðri körfuna.
2. Síunarbúnaður uppþvottavélarinnar
samanstendur af grófri síu (A), fíngerðri
síu (B) og flatri síu. Takið læsinguna af
síunarbúnaðinum með handfanginu á
fíngerðu síunni.
14 progress