User manual
Hæð efri körfu stillt
Þegar þvo á mjög stóra diska er hægt að
raða þeim í neðri körfuna eftir að efri karfan
hefur verið færð í efri stöðuna.
Hámarkshæð leirtaus í neðri körfunni
Með efri körfu uppi 33 sm
Með efri körfu niðri 29 sm
Svona er karfan færð í efri stöðuna:
1. Dragið körfuna út þar til hún stoppar.
2. Lyftið henni varlega báðum megin þar til
búnaðurinn smellur fastur og karfan er
stöðug.
Svona er karfan lækkuð aftur niður í
upphaflega stöðu:
1. Dragið körfuna út þar til hún stoppar.
2. Lyftu henni varlega báðum megin, haltu
um hana og láttu hana síga rólega aftur
niður.
Ekki lyfta eða láta körfuna bara síga
öðrum megin
Þegar karfan er í efri stöðunni er ekki
hægt að nota bollarekkana.
Eftir að hlaðið er í vélina skal alltaf
loka hurðinni, þar sem opin hurð
getur hættuleg.
NOTKUN ÞVOTTAEFNIS
Notið aðeins uppþvottaefni sem er sér-
staklega ætlað til notkunar í uppþvott-
avélum.
Fara skal eftir leiðbeiningum framleið-
anda um skammtastærð og geymslu
sem koma fram á umbúðum uppþvott-
aefnisins.
Draga má úr mengun með því að nota
ekki meira af þvottaefni en nauðsynlegt
er.
Setjið uppþvottaefni í þvottaefnishólfið
1. Opnið lokið.
progress 11