User manual
Vandamál Möguleg orsök Lausn
Vatn rennur niður á gólf. Affall bráðnandi vatns rennur
ekki í uppgufunarbakkann fyrir
ofan þjöppuna.
Festið affall fyrir bráðnandi vatn á
uppgufunarbakkann.
Hitastigið í heimilistæk-
inu er of lágt.
Hitastillirinn er ekki rétt stilltur. Stillið á hærra hitastig.
Hitastigið í heimilistæk-
inu er of hátt.
Hitastillirinn er ekki rétt stilltur. Stillið á lægri hita.
Skipt um lampa
1. Aftengið klóna frá rafmagnsinnstung-
unni.
2. Takið skrúfuna úr lampahlífinni.
3. Takið lampahlífina af (sjá mynd).
4. Setjið í staðinn fyrir gamla lampann ný-
jan lampa sem er með sama straum og
sem er sérstaklega ætlaður fyrir heimil-
istæki. (hámarksstraumur er sýndur á
lampahlífinni).
5. Setjið lampahlífina á.
6. Herðið skrúfuna á lampahlífinni.
7. Tengið klóna við rafmagnsinnstunguna.
8. Opnið hurðina. Athugið hvort það
kviknar á lampanum.
Hurðinni lokað
1. Þrífið dyraþéttingarnar.
2. Stillið dyrnar ef með þarf. Sjá ,,Innsetn-
ing".
3. Skiptið um ónýtar dyraþéttingar ef með
þarf. Hafið samband við
viðgerðarþjónustuna.
progress 21