User manual

Mikilvægt! Aldrei nota málmáhöld með
hvössum brúnum til að skrapa frost af
eiminum því þú gætir skemmt hann. Ekki
nota vélbúnað eða neitt slíkt inngrip til þess
að flýta fyrir afþiðnun, nema það sem
framleiðandinn hefur mælt með. Ef hitastig
frosins matar hækkar meðan á afþiðnun
stendur getur það minnkað geymsluþol
hans.
Þegar hlé er gert á notkun vélarinnar
Gerið eftirfarandi ráðstafanir þegar heimilis-
tækið er ekki í notkun í langan tíma í einu:
takið heimilistækið úr sambandi við
rafmagn
fjarlægið allan mat
affrystið (ef fyrirséð) og þrífið heimilistækið
og alla fylgihluti
skiljið dyrnar eftir í hálfa gátt svo að ekki
myndist slæm lykt.
Ef skápurinn er hafður í gangi, biðjið þá ein-
hvern að líta eftir honum af og til svo að
maturinn sem í honum er skemmist ekki ef
rafmagnið fer.
HVAÐ SKAL GERA EF...
Ađvörun Áður en gerð er bilanaleit skal
taka rafmagnsklóna úr sambandi við
innstunguna.
Aðeins löggildur rafvirki eða hæfur aðili
má gera bilanaleit sem er ekki í þessari
handbók.
Mikilvægt! Venjulegri vinnslu fylgja einhver
hljóð (frá þjöppu, kælirás).
Vandamál Möguleg orsök Lausn
Heimilistækið fer ekki í
gang. Lampinn virkar
ekki.
Slökkt er á heimilistækinu. Kveikið á heimilistækinu.
Rafmagnsklóin hefur ekki verið
rétt sett inn í rafmagnsinnstung-
una.
Setjið rafmagnsklóna rétt inn í raf-
magnsinnstunguna.
Enginn straumur er á heimilis-
tækinu. Enginn straumur í inn-
stungunni.
Tengið annað raftæki við inn-
stunguna.
Hafið samband við löggildan raf-
virkja.
Lampinn virkar ekki. Lampinn er í biðham. Lokaðu hurðinni og opnaðu hana
aftur.
Lampinn er bilaður. Sjá ,,Skipt um lampa".
Þjappan er stöðugt í
gangi.
Ekki er stillt á rétt hitastig. Stillið á hærra hitastig.
Hurðin er ekki almennilega lok-
uð.
Flettið upp á ,,Hurðinni lokað".
Hurðin hefur verið opnuð of oft. Ekki hafa hurðina opna lengur en
nauðsynlegt er.
Hitastig matvörunnar er of hátt. Látið hitastig matvörunnar fara
niður í stofuhita áður en hún er
sett í kælingu.
Herbergishitinn er of hár. Lækkið herbergishitann.
Vatn rennur yfir á afturp-
lötu ísskápsins.
Í sjálfvirka afþíðingarferlinu af-
þiðnar frostið á afturplötunni.
Þetta er í lagi.
Vatn rennur inn í ísskáp-
inn.
Vatnsaffallið er stíflað. Hreinsið vatnsaffallið.
Matvara hindrar að vatn renni í
vatnsgleypinn.
Gæta skal þess að engin matvara
snerti afturplötuna.
20 progress