User manual

Gljái settur í gljáahólfið
M
A
X
1
2
3
4
+
-
A
B
D
C
1. Ýtið á opnunarhnappinn (D) til að lyfta
lokinu (C).
2.
Setjið gljáa í gljáahólfið (A), ekki hærra
en upp að merkinu 'max'.
3.
Þurrkið upp gljáann sem hellist niður
með rakadrægum klút til að hindra að
of mikil froða myndist.
4. Setjið lokið aftur á. Gætið þess að op-
nunarhnappurinn læsist í rétta stöðu.
Til að stilla losað magn gljáa, skal snúa
valskífunni (B) á milli stöðu 1 (minnsta
magn) og stöðu 4 (mesta magn).
DAGLEG NOTKUN
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu/í stillingar-
ham, sjá ,,Velja og hefja þvottakerfi".
Ef gaumljósið fyrir salt er kveikt á að
setja salt í salthólfið.
Ef gaumljósið fyrir gljáa er kveikt skal-
tu setja gljáa í gljáahólfið.
3. Raðið í körfurnar.
4. Setjið þvottaefnið í.
Ef þú notar samsettu þvottaefnistö-
flurnar, skaltu stilla á Multitab aukaval.
5. Stilltu á rétt þvottakerfi eftir því hvað er í
vélinni og hversu óhreint það er.
Notkun þvottaefnis
20
30
M
A
X
1
2
3
4
+
-
A
B
C
1.
Ýtið á opnunarhnappinn (B) til að lyfta
lokinu (C).
2.
Setjið þvottaefnið í þvottaefnishólfið
(A) .
3.
Ef þvottaferillinn felur í sér forþvott skal
setja dálítið af þvottaefni í innri hluta
hurðarinnar.
4. Ef notuð er þvottaefnistafla, setjið þá
töfluna í þvottaefnishólfið (A).
5. Setjið lokið aftur á. Gætið þess að op-
nunarhnappurinn læsist í rétta stöðu.
Velja og hefja þvottakerfi
Núllstilling
Fyrir sumar stillingar er nauðsynlegt að tæk-
ið sé í núllstillingu.
Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja
heimilistækið. Heimilistækið er á núllstillingu,
þegar öll gaumljós þvottaferla eru kveikt og
skjárinn sýnir 2 láréttar stöðustikur.
Ef stjórnborðið sýnir ekki þessa stöðu, skal
ýta og halda á sama tíma niðri tímahnappn-
um
og hnappi þangað til
tækið fer í núllstillingu.
Kerfi sett í gang án tímavals
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu.
3. Hafið hurð heimilistækisins hálfopna á
meðan þvottaferill er valinn.
4. Ýtið á hnappinn fyrir þvottaferilinn sem
þú ætlar að stilla á.
8 progress