User manual

Herslustig vatns
Vatnsmýkingarefni
stilling
Þýsk
gráður
(°dH)
Frönsk
gráður
(°fH)
mmól/l Clarke
gráður
Hilla
< 4 < 7 < 0.7 < 5
1
2)
1) Upphafleg stilling.
2) Ekki nota salt á þessari stillingu.
Hvernig skal stilla
vatnsmýkingarbúnaðinn.
1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu, sjá ,,Velja
og hefja þvottakerfi".
2. Ýttu á og haltu inni á sama tíma hnöpp-
unum
og þangað til
gaumljós hnappa
, og
byrja að blikka.
3.
Ýtið á hnapp
.
Það slokknar á hnöppum
og
.
Gaumljósið fyrir hnapp
heldur
áfram að blikka.
Skjárinn sýnir stillinguna á vatnsmýk-
ingarbúnaðinum, þ.e.
= 5. stig.
4.
Ýttu á hnappinn
aftur og aftur til
að breyta stillingunni.
5. Slökkvið á heimilistækinu til að staðfesta
stillinguna.
Salt sett í salthólfið
1.
Snúið lokinu rangsælis til að opna salt-
hólfið.
2.
Settu 1 lítra af vatni í salthólfið (einungis
í fyrsta skipti sem þú notar vélina).
3.
Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið.
4.
Fjarlægið salt í kringum op salthólfsins.
5.
Snúið lokinu réttsælis til að loka salt-
hólfinu.
Varúđ Vatn og salt geta runnið út úr
salthólfinu þegar þú fyllir á það. Hætta
á tæringu. Til að hindra það, skaltu
setja þvottaferil af stað eftir að þú setur
salt í salthólfið.
progress 7