User manual

Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Til að fá allar nauðsynlegar upplýsingar um prófanir skal senda tölvupóst til:
info.test@dishwasher-production.com
Skrifaðu niður framleiðslunúmer tækisins (PNC) sem er á málmplötunni.
VALKOSTIR
Virkjaðu Multitab aukavalið áður en þú
stillir á kerfi. Ekki er hægt að virkja
aukavalið á meðan þvottakerfi er í
gangi.
Multitab
Þennan valkost skal einungis virkja þegar
verið er að nota samsettar þvottaefnistöflur.
Þessi valkostur slekkur á notkun gljáa og
salts. Slökkt er á viðkomandi gaumljósum.
Lengd kerfisins getur aukist.
Hvernig skal slökkva á Multitab
aukavalinu.
1. Ýttu á og haltu niðri á sama tíma tökk-
unum
og þangað til Multitab
gaumljósið kviknar.
Ef þú hættir að nota samsettar
þvottaefnistöflur, þá skaltu framkvæma
eftirfarandi áður en þú hefur notkun
sérstaks þvottaefnis, gljáa og
uppþvottavélarsalts:
1. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á hæstu
stillingu.
2. Gættu þess að salthólfið og gljáahólfið
séu bæði full.
3. Settu stysta kerfið með skolunarfasa af
stað, án þvottaefnis og án borðbúnaðar.
4. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á herslu-
stig vatns á þínu svæði.
5. Stilltu losað magn gljáa.
FYRIR FYRSTU NOTKUN
1. Gættu þess að stilling vatnsmýkingarbú-
naðarins passi við herslustig vatnsins
þar sem þú býrð. Stilltu vatnsmýkingar-
búnaðinn ef með þarf. Hafðu samband
við vatnsveituna til að finna út herslustig
vatns þar sem þú býrð.
2. Fylltu salthólfið.
3. Setjið gljáa í gljáahólfið.
4. Skrúfið frá vatnskrananum.
5. Leifar af hreinsiefni geta setið eftir í
heimilistækinu. Settu kerfi af stað til að
fjarlægja þær. Ekki nota þvottaefni og
ekki hlaða neinu í körfurnar.
Að stilla vatnsmýkingarbúnaðinn
Herslustig vatns
Vatnsmýkingarefni
stilling
Þýsk
gráður
(°dH)
Frönsk
gráður
(°fH)
mmól/l Clarke
gráður
Hilla
47 - 50 84 - 90 8.4. - 9.0 58 - 63 10
43 - 46 76 - 83 7.6 - 8.3 53 - 57 9
37 - 42 65 - 75 6.5 - 7.5 46 - 52 8
29 - 36 51 - 64 5.1 - 6.4 36 - 45 7
23 - 28 40 - 50 4.0 - 5.0 28 - 35 6
19 - 22 33 - 39 3.3 - 3.9 23 - 27
5
1)
15 - 18 26 - 32 2.6 - 3.2 18 - 22 4
11 - 14 19 - 25 1.9 - 2.5 13 - 17 3
4 - 10 7 - 18 0.7 - 1.8 5 - 12 2
6 progress