User manual
Vandamál Hugsanleg lausn
Gættu þess að vatnsþrýstingurinn sé ekki of lágur. Til að
fá upplýsingar um það skaltu hafa samband við vatns-
veituna.
Gættu þess að vatnskraninn sé ekki stíflaður.
Gættu þess að sían í innslöngunni sé ekki stífluð.
Gættu þess að engar beyglur eða sveigjur séu á inn-
slöngunni.
Uppþvottavélin tæmist ekki af vatni. Gættu þess að vatnslásinn sé ekki stíflaður.
Gættu þess að engar beyglur eða sveigjur séu á út-
slöngunni.
Flæðivörnin er á. Skrúfið fyrir vatnskranann og hafið samband við þjónust-
una.
Eftir að hafa athugað þetta er heimilistækið
sett af stað. Þvottaferillinn heldur þá áfram
frá þeim punkti þar sem hann var stöðvað-
ur.
Ef vandamálið kemur aftur upp skaltu hafa
samband við þjónustuna.
Ef aðrir aðvörunarkóðar sjást á skjánum
skaltu hafa samband við þjónustuna.
Ef vélin þvær og þurrkar illa
Hvítar rákir og bláleit lög eru á glösum
og diskum
• Losað magn af gljáa er of mikið. Stilla
skal gljáadreifarann og setja hann á lægri
stillingu.
• Magn þvottaefnis er of mikið.
Blettir og þurrir vatnsdropar á glösum
og diskum
• Losað magn af gljáa er ekki nægilega
mikið. Stilla skal gljáadreifarann og setja
hann á hærri stillingu.
• Gæðum þvottaefnisins getur verið um að
kenna.
Diskar eru blautir
• Kerfið er án þurrkfasa eða er með þurrk-
fasa sem keyrir við lágt hitastig.
• Gljáahólfið er tómt.
• Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
• Gæðum samsetta þvottaefnisins getur
verið um að kenna. Prófaðu annað vör-
umerki eða virkjaðu gljáann og notaðu
gljáa ásamt samsettu þvottaefnistöflun-
um.
Sjá "RÁÐLEGGINGAR" til að sjá aðrar
mögulegar orsakir.
Til að gera gljáaskammtarann virkan
1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu, sjá ,,Velja
og hefja þvottakerfi".
2. Ýttu á og haltu inni á sama tíma hnöpp-
unum
og þangað til
gaumljós hnappa
, og
byrja að blikka.
3.
Ýttu á
.
•
Það slokknar á hnöppum
og
.
•
Gaumljósið fyrir hnapp
held-
ur áfram að blikka.
• Skjárinn sýnir núverandi stillingu.
Slökkt á gljáaskammtara.
Kveikt á gljáaskammtara.
4.
Ýttu á
aftur og aftur til að
breyta stillingunni.
5. Ýtið á hnappinn kveikja/slökkva til að
staðfesta stillingarnar.
6. Stilltu losað magn gljáa.
7. Setjið gljáa í gljáahólfið.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd / Hæð / Dýpt (mm) 596 / 818 - 898 / 575
12 progress