notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PIX1540X
progress EFNISYFIRLIT Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Þvottastillingar Valkostir Fyrir fyrstu notkun 2 4 4 5 6 6 Dagleg notkun 8 Góð ráð 9 Meðferð og þrif 10 Bilanaleit 11 Tæknilegar upplýsingar 12 Umhverfisábendingar 13 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR Fyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
progress 3 Ađvörun Hættuleg rafspenna. • Ef innslangan eða öryggislokinn skemmist skal strax aftengja klóna frá rafmangsinnstungunni. Hafðu samband við þjónustu til að fá nýja slöngu fyrir vatnsinntakið. Notkun • Heimilistækið er ætlað til notkunar innan heimilisins og við svipaðar aðstæður eins og: – Í starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og á öðrum vinnustöðum. – Á bændabýlum – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og á öðrum gististöðum – Á gistihúsum (Bed and Breakfast).
progress VÖRULÝSING 2 1 11 10 9 1 2 3 4 5 6 Efri vatnsarmur Neðri vatnsarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Loftgat 8 7 6 5 4 7 8 9 10 11 3 Gljáahólf Þvottaefnishólf Hnífaparakarfa Neðri karfa Efri karfa STJÓRNBORÐ 2 1 1 Kveikt/slökkt-hnappurinn 2 Gaumljós 3 Skjár Gaumljós 4 Tímavalshnappur 5 Kerfishnappar Lýsing Þvottagaumljós.
progress 5 Gaumljós Lýsing Endaljós. Multitab gaumljós. Saltgaumljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan þvottakerfið er í gangi. Gljáaljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan þvottakerfið er í gangi.
progress Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir Til að fá allar nauðsynlegar upplýsingar um prófanir skal senda tölvupóst til: info.test@dishwasher-production.com Skrifaðu niður framleiðslunúmer tækisins (PNC) sem er á málmplötunni. VALKOSTIR Virkjaðu Multitab aukavalið áður en þú stillir á kerfi. Ekki er hægt að virkja aukavalið á meðan þvottakerfi er í gangi. Multitab Þennan valkost skal einungis virkja þegar verið er að nota samsettar þvottaefnistöflur. Þessi valkostur slekkur á notkun gljáa og salts.
progress 7 Vatnsmýkingarefni stilling Herslustig vatns Þýsk gráður (°dH) Frönsk gráður (°fH) mmól/l Clarke gráður Hilla <4 <7 < 0.7 <5 12) 1) Upphafleg stilling. 2) Ekki nota salt á þessari stillingu. Hvernig skal stilla vatnsmýkingarbúnaðinn. 1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. Gættu þess að heimilistækið sé á núllstillingu, sjá ,,Velja og hefja þvottakerfi". 2. Ýttu á og haltu inni á sama tíma hnöppog unum gaumljós hnappa byrja að blikka. 3. Ýtið á hnapp .
progress Gljái settur í gljáahólfið 1. Ýtið á opnunarhnappinn (D) til að lyfta lokinu (C). 2. Setjið gljáa í gljáahólfið (A), ekki hærra en upp að merkinu 'max'. 3. Þurrkið upp gljáann sem hellist niður með rakadrægum klút til að hindra að of mikil froða myndist. 4. Setjið lokið aftur á. Gætið þess að opnunarhnappurinn læsist í rétta stöðu. B A M AX 4 3 2 1 + - C D Til að stilla losað magn gljáa, skal snúa valskífunni (B) á milli stöðu 1 (minnsta magn) og stöðu 4 (mesta magn). DAGLEG NOTKUN 1.
progress 9 • Gaumljós viðkomandi þvottaferils helst kveikt en gaumljós allra annarra þvottaferla slokkna. • Tímalengd þvottakerfisins blikkar á skjánum. • Þá kviknar gaumljósið. 5. Lokið dyrum uppþvottavélarinnar, kerfið fer þá af stað. Niðurtalning hefst og fer fram í 1 mínútna skrefum. Þvottakerfi sett í gang með tímavali 1. Stillið á þvottakerfi. 2. Ýttu á tímavalshnappinn aftur og aftur þangað til skjárinn sýnir þann frestunartíma sem þú vilt stilla inn (frá 1 til 24 klst.).
progress Önnur efni geta valdið skemmdum á heimilistækinu. • Gljáinn aðstoðar á meðan á síðasta skolunarfasa stendur, við að þurrka diskana án bletta eða ráka. • Samsettar þvottaefnistöflur innihalda þvottaefni, gljáa og önnur viðbætt efni. Gættu þess að töflurnar eigi við um það hörkustig vatns sem er á þínu svæði. Sjá leiðbeiningar á umbúðum efnanna. • Þvottaefnistöflur leysast ekki að fullu upp ef þvottakerfið er mjög stutt.
progress 11 2. Sían (A) er tekin í sundur með því að toga (A1) og (A2) í sundur. 3. Takið síuna (B) úr. 4. Þvoið síurnar með vatni. 5. Áður en þú setur síuna(B) aftur á sinn stað, gættu þess að það séu engar matarleifar eða óhreinindi í eða í kringum sæti síunnar. A1 A2 6. Gætið þess að sían (B) sé rétt staðsett undir 2 stikum (B). 7. Setjið síuna (A) saman og komið henni fyrir á sínum stað í síu (B). Snúið henni réttsælis þar til hún læsist.
progress Vandamál Hugsanleg lausn Gættu þess að vatnsþrýstingurinn sé ekki of lágur. Til að fá upplýsingar um það skaltu hafa samband við vatnsveituna. Gættu þess að vatnskraninn sé ekki stíflaður. Gættu þess að sían í innslöngunni sé ekki stífluð. Gættu þess að engar beyglur eða sveigjur séu á innslöngunni. Uppþvottavélin tæmist ekki af vatni. Gættu þess að vatnslásinn sé ekki stíflaður. Gættu þess að engar beyglur eða sveigjur séu á útslöngunni. Flæðivörnin er á.
progress 13 Rafmagnstenging Sjá málmplötuna. Spenna 220-240 V Tíðni 50 Hz Vatnsþrýstingur Lágm. / hámark (bar /MPa) (0.5 / 0.05 ) / (8 / 0.8 ) Vatnsaðföng 1) Kalt eða heitt vatn2) Afkastageta Matarstell 12 Orkunotkun Biðhamur 0.10 W Slökkt á tækinu 0.10 W hám. 60 °C 1) Tengið innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi. 2) Ef heita vatnið kemur frá öðrum orkugjöfum, (t.d. sólarrafhlöðu, sólarraforkueiningu eða vindorku) skal nota hitaveitu til að minnka orkunotkunina.
progress
progress 15
www.progress-hausgeraete.