User manual
STILLINGAR
Kerfisvalsstilling og
notandastilling
Þegar tækið er stillt á kerfisvalsstillingu er
hægt að setja á þvottakerfi og slá inn
notandastillingu.
Í notandastillingu er hægt að breyta
eftirfarandi stillingum:
• Stigi mýkingarefnis í samræmi við hörku
vatnsins.
• Virkjun eða afvirkjun gljáaskammtara
þegar þú vilt nota Multitab-
valmöguleikann án gljáa.
Þessar stillingar verða vistaðar þar til
þú breytir þeim aftur.
Hvernig stilla á
kerfisvalsstillingu
Heimilistækið er í kerfisvalsstillingu þegar
skjárinn sýnir númer kerfisins Eco eftir að
kerfið hefur verið virkjað. Eftir nokkrar
sekúndur sýnir skjárinn hvað kerfið tekur
langan tíma.
Þegar þú virkjar tækið er það yfirleitt í
kerfisvalsstillingu. Ef þetta hinsvegar gerist
ekki er hægt að stilla á kerfisvalsstillingu
með eftirfarandi hætti:
1. Ýttu á og haltu
og samtímis
niðri þar til tækið er í kerfisvalsstillingu.
Vatnsmýkingarefni
Mýkingarefnið fjarlægir steinefni úr vatninu
sem myndu hafa skaðleg áhrif á
þvottaárangur og á heimilistækið.
Því meira sem vatnið inniheldur af þessum
steinefnum, því harðara er vatnið. Harka
vatns er mælt eftir jafngildum kvörðum.
Vatnsmýkingarefnið á að stilla eftir því
hversu hart vatnið er þar sem þú býrð.
Vatnsveitan á staðnum getur veitt þér
upplýsingar um hversu hart vatnið er þar
sem þú býrð. Það er mikilvægt að stilla rétt
stig vatnsmýkingar til að tryggja góðar
niðurstöður í þvottinum.
Harka vatns
Þýskar gráður
(°dH)
Franskar
gráður (°fH)
mmól/l Clarke-
gráður
Stig mýkingaref-
nis
47 - 50 84 - 90 8,4 - 9,0 58 - 63 10
43 - 46 76 - 83 7,6 - 8,3 53 - 57 9
37 - 42 65 - 75 6,5 - 7,5 46 - 52 8
29 - 36 51 - 64 5,1 - 6,4 36 - 45 7
23 - 28 40 - 50 4,0 - 5,0 28 - 35 6
19 - 22 33 - 39 3,3 - 3,9 23 - 27
5
1)
15 - 18 26 - 32 2,6 - 3,2 18 - 22 4
11 - 14 19 - 25 1,9 - 2,5 13 - 17 3
4 - 10 7 - 18 0,7 - 1,8 5 - 12 2
<4 <7 <0,7 < 5
1
2)
1)
Verksmiðjustilling.
2)
Ekki nota salt á þessari stillingu.
8 Progress