User manual
Vandamál Möguleg orsök og lausn
Það eru leifar af þvottaefni í
skammtaranum við lok kerfi-
sins.
• Þvottefnistaflan festist í skammtaranum og þvoðist því ekki
að fullu burt með vatninu.
• Vatn getur ekki þvegið burt þvottaefnið úr skammtaranum.
Gakktu úr skugga um að úðaarmurinn sé hvorki hindraður
né stíflaður.
• Gakktu úr skugga um að hlutirnir í grindinni hindri ekki lok
þvottaefnisskammtarans í að opnast.
Ólykt inni í heimilistækinu. • Sjá „Hreinsun á innra byrði“.
Kalkútfellingar á borðbúnaðin-
um, í belgnum og innan á
hurðinni.
• Sjá „Vatnsmýkingarbúnaður“.
Mattur, aflitaður eða rispaður
borðbúnaður.
• Gakktu úr skugga um að aðeins sú hlutir í þvottavélinni
sem má þvo í heimilistækinu.
• Settu varlega í og taktu úr grindinni. Sjá bæklinginn um
hleðslu grindar.
• Settu viðkvæma hluti í efri grindina.
Sjá „Fyrir fyrstu notkun“,
„Dagleg notkun“, eða
„Ábendingar og ráð“ vegna
annarra mögulegra orsaka.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd / hæð / dýpt (mm) 596 / 818 - 898 / 575
Tenging við rafmagn
1)
Rafspenna (V) 220 - 240
Tíðni (Hz) 50
Vatnsþrýstingur Lágm. / hám. bör (MPa) 0.5 (0.05) / 8 (0.8)
Rúmtak Matarstell 13
Aflnotkun Í biðstöðu (W) 5.0
Aflnotkun Slökkt (W) 0.10
1)
Sjá merkiplötu vegna annarra gilda.
UMHVERFISMÁL
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu .
Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til
verndar umhverfinu og heilsu manna og
dýra og endurvinnið rusl sem fylgir
raftækjum og raftrænum búnaði. Hendið
ekki heimilistækjum sem merkt eru með
tákninu í venjulegt heimilisrusl. Farið með
vöruna í næstu endurvinnslustöð eða hafið
samband við sveitarfélagið.
Progress 19
*