User manual

Vandamál og aðvörunar-
kóði
Möguleg orsök og lausn
Heimilistækið tæmist ekki af
vatni.
Skjárinn sýnir .
Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stíflaður.
Gakktu úr skugga um að sían í úttaksslöngunni sé ekki stí-
fluð.
Gakktu úr skugga um að innra síukerfið sé ekki stíflað.
Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða sveigjur séu á
tæmingarslöngunni.
Flæðivörnin er í gangi.
Skjárinn sýnir .
Skrúfaðu fyrir vatnskranann og hafðu samband við viður-
kennda þjónustumiðstöð.
Heimilistækið stöðvast og by-
rjar oftar meðan á vinnslu
stendur.
Það er eðlilegt. Það býður upp á hagkvæmasta hreinunarár-
angur og orkusparnað.
Kerfið stendur of lengi. Ef valkosturinn seinkuð ræsing er stilltur skaltu hætta við stil-
linguna eða bíða eftir að niðurtalningu ljúki.
Tíminn sem eftir er á skjánum
eykst og sleppir nærri til enda
kerfistímans.
Þetta er ekki galli. Heimilistækið vinnur rétt.
Svolítill leki frá hurð heimilis-
tækisins.
Tækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu stillanlegu fæturna (ef
við á).
Hurð heimilistækisins er ekki á miðjum pottinum. Stilltu aftur-
fótinn (ef við á).
Erfitt er að loka hurð heimilis-
tækisins.
Tækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu stillanlegu fæturna (ef
við á).
Hlutar af borðbúnaðinum stendur út úr grindunum.
Skröltandi/bankandi hljóð in-
nan úr heimilistækinu.
Borðbúnaðinum er ekki rétt komið fyrir í grindunum. Sjá bæ-
klinginn um hleðslu körfu.
Gakktu úr skugga um að úðaarmarnir geti hreyfst óhindrað.
Heimilistækið slær út útslát-
tarrofanum.
Straumstyrkur er ekki nægur til að veita samtímis til allra hei-
milistækja í notkun. Athugaðu straumstyrk innstungu og ge-
tu mælisins eða slökktu á einu heimilistæki sem er í notkum.
Innri rafmagnsvilla í heimilistækinu. Hafðu samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Sjá „Fyrir fyrstu notkun“,
„Dagleg notkun“, eða
„Ábendingar og ráð“ vegna
annarra mögulegra orsaka.
Þegar þú hefur athugað tækið skaltu
slökkva og kveikja á því aftur. Ef vandamálið
kemur aftur upp skaltu hafa samband við
viðurkenndan þjónustuaðila.
Vegna aðvörunarkóða sem ekki er lýst í
töflunni skal hafa samband við
viðurkenndan þjónustuaðila.
Progress 17