User manual

Ef þú notar stutt þvottakerfi reglulega,
geta þau skilið eftir lag af fitu og kalki inni
í tækinu. Til að koma í veg fyrir þetta
mælum við með því að löng þvottakerfi
séu keyrð a.m.k. 2 sinnum í mánuði.
Til að viðhalda afköstum heimilistækisins
þíns eins góðum og hægt er mælum við
með að notuð sé sérstök hreinsunarvara
fyrir uppþvottavélar. Fylgdu
leiðbeiningunum á umbúðum vörunnar
vandlega.
BILANALEIT
Ef tækið fer ekki í gang eða stöðvast
skyndilega við notkun. Áður en þú hefur
samband við viðurkenndan þjónustuaðila
skaltu athuga hvort ekki sé hægt að laga
vandann með hjálp upplýsinganna í töflunni.
AÐVÖRUN! Viðgerðir sem ekki
er almennilega gerðar kunna að
leiða til alvarlegrar áhættu
gagnvart öryggi notandans. Allar
viðgerðir verður hæft starfsfólk
að framkvæma.
Þegar sum vandræði koma upp birtist
aðvörunarkóði á skjánum.
Meirihluta vandamála sem geta komið
upp er hægt að leysa án þess að þurfa
að hafa samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Vandamál og aðvörunar-
kóði
Möguleg orsök og lausn
Þú getur ekki kveikt á heimi-
listækinu.
Gakktu úr skugga um að klóin sé tengd við rafmagnsinn-
stunguna.
Gakktu úr skugga um að engin ónýt öryggi séu í öryggjahól-
finu.
Kerfið fer ekki í gang. Gakktu úr skugga um að hurð heimilistækisins sé lokuð.
Ef seinkuð ræsing er stillt skaltu hætta við stillinguna eða
bíða eftir að niðurtalningu ljúki.
Tækið er byrjað að endurhlaða kvoðuna inn í mýkingarefni
vatns. Þetta ferli stendur yfir í um það bil 5 mínútur.
Heimilistækið fyllist ekki af
vatni.
Skjárinn sýnir .
Gakktu úr skugga um að skrúfað sé frá vatnskrananum.
Gakktu úr skugga um að vatnsþrýstingurinn á kerfinu sé ekki
of lágur. Til að fá þær upplýsingar skal hafa samband við
vatnsveituna.
Gakktu úr skugga um að vatnskraninn sé ekki stíflaður.
Gakktu úr skugga um að sían í inntaksslöngunni sé ekki stí-
fluð.
Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða sveigjur séu á
inntaksslöngunni.
16 Progress