User manual
2. Fjarlægðu síuna (C) úr síunni (B).
3. Fjarlægðu flötu síuna (A).
4.
Þvoðu síurnar.
5. Gakktu úr skugga um að engar
matarleifar eða óhreinindi séu eftir
kringum sæti síunnar.
6. Settu flötu síuna (A) aftur á sinn stað.
Gakktu úr skugga um að hún rétt
staðsett undir stýringunum 2.
7. Settu síurnar (B) og (C) aftur saman.
8.
Settu síuna (B) inn í flötu síuna (A).
Snúðu henni réttsælis þar til hún læsist.
VARÚÐ! Röng staðsetning sía
getur leitt til lélegrar frammistöðu
við þvott og valdið tjóni á
heimilistækinu.
Hreinsun úðaarma
Ekki fjarlægja úðaarmana. Ef götin á
úðaörmunum eru stífluð skal fjarlægja það
sem eftir er af óhreinindunum með þunnum
oddhvössum hlut.
Þrif að utan
• Þvoðu tækið með rökum og mjúkum
klút.
• Notið aðeins mild þvottaefni.
• Ekki nota rispandi efni, stálull eða
leysiefni.
Hreinsun á innra byrði
• Hreinsaðu heimilistækið varlega, þar á
meðal gúmmíkantinn á hurðinni, með
mjúkum, rökum klút.
Progress 15