User manual
• Ekki skal setja hluti í tækið sem geta
tekið í sig vatn (svampa, viskustykki).
• Fjarlægðu matarleifarnar af hlutunum.
• Mýkja skal brenndar matarleifar sem eru
á hlutunum.
• Raðaðu hlutum sem eru holir að innan
(þ.e. bollum, glösum og pottum) í vélina
þannig að opið vísi niður.
• Gakktu úr skugga um að hnífapör og
leirtau festist ekki saman. Settu skeiðar
með öðrum hnífapörum.
• Gakktu úr skugga um að glös snerti ekki
önnur glös.
• Leggðu smáa hluti í hnífaparakörfuna.
• Settu létta hluti í efri grindina. Gakktu úr
skugga um að hlutirnir hreyfist ekki til.
• Gakktu úr skugga um að vatnsarmarnir
geti hreyfst óhindrað áður en kerfi er sett
í gang.
Áður en kerfi er sett af stað
Gangið úr skugga um að:
• Síurnar eru hreinar og rétt uppsettar.
• Lokið á salthólfinu þarf að vera þétt.
• Vatnsarmarnir eru ekki stíflaðir.
• Það sé salt og gljái til staðar (nema þú
notir samsettar þvottaefnistöflur).
• Staða hluta í körfunum sé rétt.
• Kerfið eigi við um þá tegund hleðslu og
þau óhreinindi sem í hlut eiga.
• Verið sé að nota rétt magn þvottaefnis.
Að taka úr grindunum.
1. Látið borðbúnaðinn kólna áður en hann
er tekinn úr heimilistækinu. Heitir hlutir
skemmast auðveldlega.
2.
Fyrst skaltu fjarlægja hluti úr neðri
grindinni, síðan úr efri grindinni.
Í lok kerfisins getur ennþá verið
vatn eftir á hliðum og á hurð
heimilistækisins.
UMHIRÐA OG HREINSUN
AÐVÖRUN! Áður en viðhald fer
fram á tækinu skal slökkva á því
og aftengja aðalklóna frá
rafmagnsinnstungunni.
Óhreinar síur og stíflaðir
úðaarmar minnka
þvottaárangur. Athugaðu
reglulega og hreinsaðu ef þörf
krefur.
Hreinsun á síum
Síukerfið er gert út 3 hlutum.
C
B
A
1.
Snúðu síunni (B) rangsælis og fjarlægðu
hana.
14 Progress