User manual

20
30
B
A D
C
1. Ýttu á opnunarhnappinn (B) til að opna
lokið (C) .
2.
Settu þvottaefni, duft eða töflur í hólfið
(A).
3.
Ef þvottakerfið er með forþvotti skal
setja lítið magn af þvottaefni í hólf (D).
4.
Settu lokið aftur á. Gakktu úr skugga
um að opnunarhnappurinn læsist á
sínum stað.
Velja og hefja þvottakerfi
Aðgerðin Auto Off
Þessi aðgerð minnkar orkunotkun með því
að slökkva sjálfkrafa á tækinu þegar það er
ekki í gangi.
Aðgerðin fer af stað:
5 mínútum eftir að kerfinu er lokið.
Eftir 5 mínútur ef kerfið hefur ekki farið í
gang.
Hefja þvottakerfi
1. Halda skal hurðinni á tækinu hálfopinni.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gakktu úr skugga
um að heimilistækið sé á
kerfisvalsstillingu.
3. Ýttu endurtekið á eða þar
til skjárinn sýnir fjölda aðgerða sem þú
vilt að fari í gang. Eftir nokkrar sekúndur
sýnir skjárinn hvað kerfið tekur langan
tíma.
4. Stilltu á viðeigandi valmöguleika.
5. Lokaðu hurð heimilistækisins til að ræsa
kerfið.
Þvottakerfi sett í gang með
tímavali
1. Veldu þvottakerfi.
2. Ýttu á aftur og aftur þangað til
skjárinn sýnir það tímaval sem þú vilt
stilla (frá 1 til 24 klst.).
Það kviknar á tímavalsljósinu.
3. Lokaðu hurð heimilistækisins til að hefja
niðurtalningu.
Á meðan niðurtalning er í gangi er möguleiki
að auka biðtímann en ekki er hægt að
breyta vali á kerfum og valmöguleikum.
Að niðurtalningu lokinni fer þvottakerfið
sjálfkrafa í gang.
Hurðin opnuð á meðan
heimilistækið er í gangi
Ef þú opnar hurðina á meðan kerfið er í
gangi stoppar tækið. Það kann að hafa áhrif
á orkunotkun og tímalengd kerfisins. Þegar
þú lokar hurðinni heldur heimilistækið áfram
frá þeim punkti þar sem truflunin varð.
Ef hurðin er opin lengur en í 30
sekúndur á meðan
þurrkunarferillinn er gangi mun
kerfið sem er í gangi stoppa.
Hætt við tímaval á meðan
niðurtalning er í gangi
Þegar þú afturkallar tímaval verður þú að
stilla þvottakerfi og valkosti á nýjan leik.
Þrýstið og og haldið samtímis
niðri þar til tækið er í kerfisval-stillingu.
Þvottakerfi afturkallað
Þrýstið og og haldið samtímis
niðri þar til tækið er í kerfisval-stillingu.
Gætið þess að það sé þvottaefni í
þvottaefnishólfinu áður en nýtt þvottakerfi er
sett í gang.
12 Progress