Notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PI3570X
Progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Kerfi Stillingar Valmöguleikar 2 3 5 5 6 8 9 Fyrir fyrstu notkun Dagleg notkun Góð ráð Umhirða og hreinsun Bilanaleit Tæknilegar upplýsingar 10 11 13 14 16 19 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR Fyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
Progress 3 • • • • • • • • • • Ekki breyta tæknilýsingu fyrir þetta heimilistæki. Vatnsþrýstingurinn á tækinu (hámark og lágmark) verður að vera á milli 0.5 (0.05) / 8 (0.8) bar (Mpa) Fylgja skal hámarksfjölda 13 eininga. Ef rafmagnssnúran er skemmd, verður að fá nýja frá framleiðanda, þjónustuaðila hans eða svipuðum hæfum aðila til þess að koma í veg fyrir hættu. Setjið hnífa og hnífapör með oddhvössum brúnum í hnífaparakörfuna með oddinn niður eða í lárétta stöðu.
Progress Tenging við vatn • Passið að vatnsslöngurnar verði ekki fyrir skemmdum. • Áður en heimilistækið er tengt við nýjar lagnir eða pípulagnir sem hafa ekki verið notaðar í langan tíma, skal láta vatnið renna þangað til það er hreint. • Í fyrsta skipti sem heimilistækið er notað, skal tryggja að enginn leki eigi sér stað. • Vatnsinntaksslangan er með öryggisloka og slíðri með innri rafmagnssnúru. • Ekki skal drekka, eða leika sér með vatnið í heimilistækinu.
Progress 5 VÖRULÝSING 1 2 11 10 1 2 3 4 5 6 9 8 7 Efri sprautuarmur Neðri sprautuarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Loftgat 6 5 4 7 8 9 10 11 Gljáaskammtari Þvottaefnisskammtari Hnífaparakarfa Neðri grind Efri grind 3 STJÓRNBORÐ 1 6 1 Skjár 2 3 5 4 2 Vísar
Progress 3 Kveikt/slökkt-hnappurinn 4 Delay-hnappur 5 Multitab-hnappur 6 Kerfishnappar Vísar Vísir Lýsing Þvottaferill. Hann kviknar þegar þvotta-og skolunarferlar eru í gangi. Þurrkunarferill. Hann kviknar þegar þurrkunarferill er í gangi. Endavísir. Saltvísir. Alltaf er slökkt á honum á meðan þvottakerfið er í gangi. Gljáavísir. Alltaf er slökkt á honum á meðan þvottakerfið er í gangi.
Progress 7 Kerfi Óhreinindastig Gerð hluta Kerfisferlar P6 Rinse and • Allt • Forþvottur Valkostir Hold 5) 1) Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir borðbúnað og hnífapör með venjulegum óhreinindum. (Þetta er staðalkerfið sem prófunarstofnanir nota). 2) Heimilistækið skynjar magn óhreininda og magn hluta í grindunum. Það stillir sjálfkrafa hitastigið og vatnsmagnið, orkunotkun og tímalengd þvottakerfisins.
Progress STILLINGAR Kerfisvalsstilling og notandastilling Þegar tækið er stillt á kerfisvalsstillingu er hægt að setja á þvottakerfi og slá inn notandastillingu. Í notandastillingu er hægt að breyta eftirfarandi stillingum: • Stigi mýkingarefnis í samræmi við hörku vatnsins. • Virkjun eða afvirkjun gljáaskammtara þegar þú vilt nota Multitabvalmöguleikann án gljáa. Þessar stillingar verða vistaðar þar til þú breytir þeim aftur.
Progress 9 Ef þú notar samsettar þvottatöflur sem innihalda salt og harka vatnsins er minni en 21°dH getur þú stillt lægsta stig vatnsmýkingar. Það afvirkjar vísi fyrir saltáfyllingu. Ef þú notar venjulegt þvottaefni eða samsettar þvottatöflur án salts skaltu setja rétt hörkustig vatns til að halda vísi fyrir saltáfyllingu virkum. Hvernig stilla á mýkingarefnistigið Heimilistækið verður að vera á kerfisvalsstillingu. 1.
Progress Multitab Virkja skal þennan valmöguleika þegar þú notar samsettar þvottaefnistöflur sem samþætta virkni salts, gljáa og þvottaefnis. Þær geta einnig innihaldið önnur hreinsieða skolunarefni. Þessi valmöguleiki afvirkjar losun salts. Saltljósið kviknar ekki. Ef þessi valmöguleiki er notaður lengist þvottatíminn sem leiðir til betri hreinsunar og þurkunar þegar notaðar eru samsettar þvottatöflur. Multitab er ekki varanlegur valmöguleiki og það verður að velja hann í hverri hringrás.
Progress 11 Hvernig fylla skal á gljáaskammtarann A D VARÚÐ! Notaðu aðeins gljáa sem er sérstaklega ætlaður fyrir uppþvottavélar. B C Hægt er að stilla valskífu fyrir losað magn (B) frá stöðu 1 (minnsta magn) til stöðu 4 eða 6 (mesta magn). B A 1. Ýttu á opnunarhnappinn (D) til að opna lokið (C) . 2. Helltu gljáanum í skammtarann (A) þangað til vökvinn nær hæsta stigi. 3. Þurrkaðu upp gljáann sem hellist niður með rakadrægum klút til að hindra að of mikil froða myndist. 4. Settu lokið aftur á.
Progress A 30 B Þvottakerfi sett í gang með tímavali D 20 C 1. Ýttu á opnunarhnappinn (B) til að opna lokið (C) . 2. Settu þvottaefni, duft eða töflur í hólfið (A). 3. Ef þvottakerfið er með forþvotti skal setja lítið magn af þvottaefni í hólf (D). 4. Settu lokið aftur á. Gakktu úr skugga um að opnunarhnappurinn læsist á sínum stað. Velja og hefja þvottakerfi Aðgerðin Auto Off Þessi aðgerð minnkar orkunotkun með því að slökkva sjálfkrafa á tækinu þegar það er ekki í gangi.
Progress 13 Lok þvottakerfis Þegar kerfið er búið sýnir skjárinn 0:00 og endaljósið logar. 1. Ýttu á hnappinn kveikt/slökkt eða bíddu eftir Auto Off-aðgerðinni sem slekkur sjálfkrafa á tækinu. 2. Skrúfaðu fyrir kranann. GÓÐ RÁÐ Almennt Eftirfarandi ráðleggingar tryggja bestu þrif og hreinsun í daglegri notkun og hjálpa við að vernda umhverfið. • Fjarlægja skal matarleifar af diskunum og kasta í ruslið. • Ekki skal for-hreinsa diskana handvirkt.
Progress • Ekki skal setja hluti í tækið sem geta tekið í sig vatn (svampa, viskustykki). • Fjarlægðu matarleifarnar af hlutunum. • Mýkja skal brenndar matarleifar sem eru á hlutunum. • Raðaðu hlutum sem eru holir að innan (þ.e. bollum, glösum og pottum) í vélina þannig að opið vísi niður. • Gakktu úr skugga um að hnífapör og leirtau festist ekki saman. Settu skeiðar með öðrum hnífapörum. • Gakktu úr skugga um að glös snerti ekki önnur glös. • Leggðu smáa hluti í hnífaparakörfuna.
Progress 15 2. Fjarlægðu síuna (C) úr síunni (B). 3. Fjarlægðu flötu síuna (A). 7. Settu síurnar (B) og (C) aftur saman. 8. Settu síuna (B) inn í flötu síuna (A). Snúðu henni réttsælis þar til hún læsist. 4. Þvoðu síurnar. VARÚÐ! Röng staðsetning sía getur leitt til lélegrar frammistöðu við þvott og valdið tjóni á heimilistækinu. 5. Gakktu úr skugga um að engar matarleifar eða óhreinindi séu eftir kringum sæti síunnar. 6. Settu flötu síuna (A) aftur á sinn stað.
Progress • Ef þú notar stutt þvottakerfi reglulega, geta þau skilið eftir lag af fitu og kalki inni í tækinu. Til að koma í veg fyrir þetta mælum við með því að löng þvottakerfi séu keyrð a.m.k. 2 sinnum í mánuði. • Til að viðhalda afköstum heimilistækisins þíns eins góðum og hægt er mælum við með að notuð sé sérstök hreinsunarvara fyrir uppþvottavélar. Fylgdu leiðbeiningunum á umbúðum vörunnar vandlega. BILANALEIT Ef tækið fer ekki í gang eða stöðvast skyndilega við notkun.
Progress 17 Vandamál og aðvörunarkóði Möguleg orsök og lausn Heimilistækið tæmist ekki af vatni. • Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stíflaður. • Gakktu úr skugga um að sían í úttaksslöngunni sé ekki stífluð. • Gakktu úr skugga um að innra síukerfið sé ekki stíflað. • Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða sveigjur séu á tæmingarslöngunni. Skjárinn sýnir . Flæðivörnin er í gangi. Skjárinn sýnir . • Skrúfaðu fyrir vatnskranann og hafðu samband við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Progress Vélin þvær og þurrkar ekki nógu vel Vandamál Möguleg orsök og lausn Lélegur árangur af þvottum. • Sjá „Dagleg notkun“, „Ábendingar og ráð“ og bækling um hleðslu í grindur. • Notaðu öflugri þvottakerfi. • Ef þú notar þvottaefnistöflur skaltu alltaf kveikja á valmöguleikanum Multitab. Lélegur árangur af þurrkun. • Borðbúnaður hefur verið skilinn eftir of lengi inni í lokuðu heimilistæki. • Það er enginn gljái eða skammturinn af gljáa er ekki nægur. Settu gljáaskammtarann á hærra stig.
Progress 19 Vandamál Möguleg orsök og lausn Það eru leifar af þvottaefni í skammtaranum við lok kerfisins. • Þvottefnistaflan festist í skammtaranum og þvoðist því ekki að fullu burt með vatninu. • Vatn getur ekki þvegið burt þvottaefnið úr skammtaranum. Gakktu úr skugga um að úðaarmurinn sé hvorki hindraður né stíflaður. • Gakktu úr skugga um að hlutirnir í grindinni hindri ekki lok þvottaefnisskammtarans í að opnast. Ólykt inni í heimilistækinu. • Sjá „Hreinsun á innra byrði“.
www.progress-hausgeraete.