User manual

Kerfi Óhreinindastig
Gerð hluta
Kerfisferlar Valmöguleikar
P3
Intensive
3)
Mikil óhreinindi
Borðbúnaður,
áhöld, pottar og
pönnur
Forþvottur
Þvær 70 °C
Skolar
Þurrkun
Multitab
P4
Quick A30
Min
4)
Nýtilkomin óh-
reinindi
Borðbúnaður og
hnífapör
Þvær 60 °C eða 65 °C
Skolar
Multitab
P5
Delicate
Venjulegt eða
lágt óhreinin-
dastig
Viðkvæmur
borðbúnaður og
glerhlutir
Þvær 45 °C
Skolar
Þurrkun
Multitab
P6
Rinse and
Hold
5)
Allt Forþvottur
1)
Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir borðbúnað og hnífapör með venjulegum óhreinindum. (Þetta er
staðalkerfið sem prófunarstofnanir nota).
2)
Heimilistækið skynjar magn óhreininda og magn hluta í grindunum. Það stillir sjálfkrafa hitastigið og vatnsmagnið,
orkunotkun og tímalengd þvottakerfisins.
3)
Þetta þvottakerfi er með skolferil við hátt hitastig til að ná fram betra hreinlæti. Meðan á skolferli stendur er hitasti-
gið við 70 °C í að minnsta kosti 10 mínútur.
4)
Með þessu kerfi er hægt að þvo hluti með nýtilkomnum óhreinindum. Það þvær vel á stuttum tíma.
5)
Í þessu kerfi fær leirtauið hraðskolun til að hindra að matarleifar festist á leirtauinu og lykt myndist í tækinu. Ekki
nota þvottaefni með þessu kerfi.
Orkunotkun
Kerfi
1)
Vatn
(l)
Orka
(kWh)
Tímalengd
(mín)
P1
Eco
11 1.050 195
P2
AUTOMATIC
7 - 15 0.6 - 1.4 40 - 150
P3
Intensive
13 - 15 1.3 - 1.5 140 - 160
P4
Quick A30 Min
9 0.9 30
Progress 7