User manual

Vandamál og aðvörunar-
kóði
Hugsanleg lausn
Heimilistækið tæmist ekki af
vatni.
Skjárinn sýnir .
Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stíflaður.
Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða sveigjur séu á
aftöppunarslöngunni.
Flæðivörnin er í gangi.
Skjárinn sýnir .
Skrúfaðu fyrir vatnskranann og hafðu samband við viður-
kenndan þjónustuaðila.
Þegar þú hefur athugað tækið skaltu
slökkva og kveikja á því aftur. Ef vandamálið
kemur aftur upp skaltu hafa samband við
viðurkenndan þjónustuaðila.
Vegna aðvörunarkóða sem ekki er lýst í
töflunni skal hafa samband við
viðurkenndan þjónustuaðila.
Vélin þvær og þurrkar illa
Vandamál Möguleg lausn
Hvítar rákir og bláleit lög eru á
glösum og diskum.
Losað magn af gljáa er of mikið. Stilltu gljáaskammtarann
á lægri stillingu.
Magn þvottaefnis er of mikið.
Blettir og þurrir vatnsdropar á
glösum og diskum.
Losað magn af gljáa er ekki nægilega mikið. Stilltu gljáas-
kammtarann á hærri stillingu.
Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
Diskarnir eru blautir. Kerfið er ekki með þurrkunarferli eða er með þurrkunarferli
með lágu hitastigi.
Gljáahólfið er tómt.
Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
Gæðum á þvottaefnistöflum getur verið um að kenna. Pró-
faðu annað vörumerki eða virkjaðu gljáann og notaðu gljáa
ásamt samsettu þvottaefnistöflunum.
Sjá "Góð ráð" til að sjá aðrar
mögulegar orsakir.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd / Hæð / Dýpt (mm) 596 / 818 - 898 / 575
Tenging við rafmagn
1)
Rafspenna (V) 220 - 240
Tíðni (Hz) 50
Vatnsþrýstingur Lágm. / hám. bar (MPa) 0.5 (0.05) / 8 (0.8)
Rúmtak Matarstell 13
Aflnotkun Í biðstöðu (W) 0.99
Progress 17