User manual
Vandamál og aðvörunar-
kóði
Hugsanleg lausn
Heimilistækið tæmist ekki af
vatni.
Skjárinn sýnir .
• Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stíflaður.
• Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða sveigjur séu á
aftöppunarslöngunni.
Flæðivörnin er í gangi.
Skjárinn sýnir .
• Skrúfaðu fyrir vatnskranann og hafðu samband við viður-
kenndan þjónustuaðila.
Þegar þú hefur athugað tækið skaltu
slökkva og kveikja á því aftur. Ef vandamálið
kemur aftur upp skaltu hafa samband við
viðurkenndan þjónustuaðila.
Vegna aðvörunarkóða sem ekki er lýst í
töflunni skal hafa samband við
viðurkenndan þjónustuaðila.
Vélin þvær og þurrkar illa
Vandamál Möguleg lausn
Hvítar rákir og bláleit lög eru á
glösum og diskum.
• Losað magn af gljáa er of mikið. Stilltu gljáaskammtarann
á lægri stillingu.
• Magn þvottaefnis er of mikið.
Blettir og þurrir vatnsdropar á
glösum og diskum.
• Losað magn af gljáa er ekki nægilega mikið. Stilltu gljáas-
kammtarann á hærri stillingu.
• Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
Diskarnir eru blautir. • Kerfið er ekki með þurrkunarferli eða er með þurrkunarferli
með lágu hitastigi.
• Gljáahólfið er tómt.
• Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
• Gæðum á þvottaefnistöflum getur verið um að kenna. Pró-
faðu annað vörumerki eða virkjaðu gljáann og notaðu gljáa
ásamt samsettu þvottaefnistöflunum.
Sjá "Góð ráð" til að sjá aðrar
mögulegar orsakir.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd / Hæð / Dýpt (mm) 596 / 818 - 898 / 575
Tenging við rafmagn
1)
Rafspenna (V) 220 - 240
Tíðni (Hz) 50
Vatnsþrýstingur Lágm. / hám. bar (MPa) 0.5 (0.05) / 8 (0.8)
Rúmtak Matarstell 13
Aflnotkun Í biðstöðu (W) 0.99
Progress 17