User manual

VARÚÐ! Röng staðsetning sía
getur leitt til lélegrar frammistöðu
við þvott og valdið tjóni á
heimilistækinu.
Hreinsun vatnsarma
Ekki fjarlægja vatnsarmana. Ef
óhreinindaagnir hafa stíflað götin á
vatnsörmunum skal fjarlægja óhreinindin
með þunnum oddhvössum hlut.
Þrif að utan
Þvoðu tækið með rökum og mjúkum
klút.
Notið aðeins mild þvottaefni.
Ekki nota rispandi efni, stálull eða
leysiefni.
Þrif á innra byrði
Þrífa skal búnaðinn varlega, þar á meðal
gúmmíkantinn á hurðinni, með mjúkum,
rökum klút.
Ef þú notar stutt þvottakerfi reglulega,
geta þau skilið eftir lag af fitu og kalki
innan í tækinu. Til að koma í veg fyrir
þetta mælum við með því að löng
þvottakerfi séu keyrð a.m.k. 2 sinnum í
mánuði.
BILANALEIT
Ef tækið fer ekki í gang eða stöðvast
skyndilega við notkun. Áður en þú hefur
samband við viðurkenndan þjónustuaðila
skaltu athuga hvort ekki sé hægt að laga
vandann með hjálp upplýsinganna í töflunni.
Þegar sum vandræði koma upp birtist
aðvörunarkóði á skjánum.
Vandamál og aðvörunar-
kóði
Hugsanleg lausn
Þú getur ekki kveikt á heimi-
listækinu.
Gakktu úr skugga um að klóin sé tengd við rafmagnsinn-
stunguna.
Gakktu úr skugga um að engin ónýt öryggi séu í öryggjahól-
finu.
Kerfið fer ekki í gang. Gakktu úr skugga um að hurð heimilistækisins sé lokuð.
Ef stillt er á tímaval, afturkallaðu þá stillinguna eða bíddu eftir
að niðurtalningu ljúki.
Tækið er byrjað að endurhlaða jónaskiptakvoðu inn í mýkin-
garefninu. Þetta ferli stendur yfir í u.þ.b. 5 mínútur.
Heimilistækið fyllist ekki af
vatni.
Skjárinn sýnir .
Gakktu úr skugga um að skrúfað sé frá vatnskrananum.
Gakktu úr skugga um að vatnsþrýstingurinn á kerfinu sé ekki
of lágur. Til að fá þær upplýsingar skal hafa samband við
vatnsveituna.
Gakktu úr skugga um að vatnskraninn sé ekki stíflaður.
Gakktu úr skugga um að sían í inntaksslöngunni sé ekki stí-
fluð.
Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða sveigjur séu á
inntaksslöngunni.
16 Progress