User manual

C
B
A
1.
Snúðu síunni (B) rangsælis og fjarlægðu
hana.
2. Fjarlægðu síuna (C) úr síunni (B).
3. Fjarlægðu flötu síuna (A).
4. Þvoðu síurnar.
5.
Gakktu úr skugga um að engar
matarleifar eða óhreinindi séu eftir
kringum sæti síunnar.
6.
Settu flötu síuna (A) aftur á sinn stað.
Gakktu úr skugga um að hún rétt
staðsett undir stýringunum 2.
7. Settu síurnar (B) og (C) aftur saman.
8. Settu síuna (B) inn í flötu síuna (A).
Snúðu henni réttsælis þar til hún læsist.
Progress 15