User manual
– = Slökkt á gljáaskammtara.
3. Ýttu á til að breyta stillingunni.
4. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
staðfesta stillinguna.
VALMÖGULEIKAR
Virkja verður þá valmöguleika
sem óskað er eftir í hvert sinn
áður en þú byrjar kerfi. Það er
ekki mögulegt að virkja eða
afvirkja valmöguleika á meðan
kerfi er í gangi.
Ekki samræmast allir
valmöguleikar hver öðrum. Ef þú
hefur valið möguleika sem
samræmast ekki mun tækið
sjálfkrafa afvirkja einn eða fleiri af
þeim. Aðeins ljós þeirra
valmöguleika sem enn eru virkir
munu loga.
Multitab
Virkja skal þennan valmöguleika þegar þú
notar samsettar þvottaefnistöflur sem
samþætta virkni salts, gljáa og þvottaefnis.
Þær geta einnig innihaldið önnur hreinsi-
eða skolunarefni.
Þessi valmöguleiki afvirkjar losun salts.
Saltljósið kviknar ekki.
Ef þessi valmöguleiki er notaður lengist
þvottatíminn sem leiðir til betri hreinsunar og
þurkunar þegar notaðar eru samsettar
þvottatöflur.
Multitab er ekki varanlegur valmöguleiki og
það verður að velja hann í hverri hringrás.
Hvernig virkja skal Multitab
Ýtið á
.
Þá kviknar gaumljósið.
FYRIR FYRSTU NOTKUN
1. Gakktu úr skugga um að núverandi
staða mýkingarefnisins sé í
samræmi við herslustig vatnsins. Ef
ekki skal stilla
vatnsmýkingarbúnaðinn.
2. Fylltu á salthólfið.
3. Fylltu á gljáahólfið.
4. Skrúfaðu frá vatnskrananum.
5. Ræsa skal kerfi til að fjarlægja allar leifar
sem enn geta verið inni í tækinu. Ekki
nota þvottaefni og ekki hlaða neinu í
grindurnar.
Þegar þú ræsir kerfi, getur það tekið tækið
allt upp í 5 mínútur til að endurhlaða
kvoðuna í mýkingarefninu. Það virðist sem
tækið virki ekki. Þvottaferillinn byrjar
einungis eftir að þessu ferli er lokið. Ferlið
verður endurtekið með reglulegu millibili.
Salthólfið
VARÚÐ! Notið aðeins salt sem
er sérstaklega ætlað til notkunar
í uppþvottavélum.
Saltið er notað til endurhlaða kvoðuna í
mýkingarefninu og tryggja að vélin þvoi vel
daglega.
Hvernig fyllt er á salthólfið
1. Snúðu loki salthólfsins rangsælis og
fjarlægðu það.
2.
Settu 1 lítra af vatni í salthólfið (einungis í
fyrsta skipti).
3.
Fylltu salthólfið með uppþvottavélasalti.
10 Progress