Notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PI3570X
Progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Þvottakerfi Stillingar Valmöguleikar 2 3 5 6 6 8 10 Fyrir fyrstu notkun Dagleg notkun Góð ráð Meðferð og þrif Bilanaleit Tæknilegar upplýsingar 10 11 13 14 16 17 Með fyrirvara á breytingum. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR Fyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
Progress 3 • • • Ekki nota vatnsúða og gufu til að hreinsa heimilistækið. Lofttúðurnar undir tækinu (ef við á) mega ekki vera lokaðar vegna teppis. Heimilistækið skal tengja við vatn með nýju slöngunum sem fylgja með því. Ekki skal endurnýta gamlar slöngur.
Progress Tenging við vatn • Passið að vatnsslöngurnar verði ekki fyrir skemmdum. • Áður en heimilistækið er tengt við nýjar lagnir eða pípulagnir sem hafa ekki verið notaðar í langan tíma, skal láta vatnið renna þangað til það er hreint. • Í fyrsta skipti sem heimilistækið er notað, skal tryggja að enginn leki eigi sér stað. • Vatnsinntaksslangan er með öryggisloka og slíðri með innri rafmagnssnúru. • Ekki skal drekka, eða leika sér með vatnið í heimilistækinu.
Progress 5 VÖRULÝSING 1 2 11 10 1 2 3 4 5 6 7 9 Efri sprautuarmur Neðri sprautuarmur Síur Tegundarspjald Salthólf Loftgat Gljáaskammtari 8 7 6 5 4 8 9 10 11 Þvottaefnisskammtari Hnífaparakarfa Neðri grind Efri grind 3
Progress STJÓRNBORÐ 1 6 1. 2. 3. 4. 5. 6. 2 3 5 4 Skjár Vísar Kveikt/slökkt-hnappurinn Delay-hnappur Multitab-hnappur Kerfishnappar Vísar Gaumljós Lýsing Þvottur. Það kviknar þegar þvotta-og skolunarferlar eru í gangi. Þurrkun. Það kviknar þegar þurrkunarferlið er í gangi. Endaljós. Saltgaumljós. Alltaf er slökkt á þessu gaumljósi á meðan þvottakerfið er í gangi. Gljáaljós. Alltaf er slökkt á þessu gaumljósi á meðan þvottakerfið er í gangi.
Progress 7 Kerfi Óhreinindastig Gerð hluta Kerfisferlar Valmöguleikar P3 • Mikil óhreinindi • Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur • • • • • Multitab • Nýtilkomin óhreinindi • Borðbúnaður og hnífapör • Þvær 60 °C eða 65 °C • Skolar • Multitab P5 Delicate • Venjulegt eða lágt óhreinindastig • Viðkvæmur borðbúnaður og glerhlutir • Þvær 45 °C • Skolar • Þurrkun • Multitab P6 Rinse and • Allt • Forþvottur Intensive 3) P4 Quick A30 Min 4) Forþvottur Þvær 70 °C Skolar Þurrkun Hold 5) 1) Með
Progress Kerfi 1) Vatn (l) Orka (kWh) Tímalengd (mín) P5 Delicate 13 - 14 0.7 - 0.9 70 - 80 4 0.1 14 P6 Rinse and Hold 1) Þrýstingur og hitastig vatnsins, breytileiki rafmagnsinntaka, valmöguleikar og fjöldi diska getur breytt gildum kerfisins. Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir info.test@dishwasher-production.com Til að fá allar nauðsynlegar upplýsingar um prófanir skal senda tölvupóst til: Skrifaðu niður framleiðslunúmer tækisins (PNC) sem er á málmplötunni.
Progress 9 Þýskar gráður (°dH) Franskar gráður (°fH) mmól/l Clarkegráður Stig mýkingarefnis 37 - 42 65 - 75 6.5 - 7.5 46 - 52 8 29 - 36 51 - 64 5.1 - 6.4 36 - 45 7 23 - 28 40 - 50 4.0 - 5.0 28 - 35 6 19 - 22 33 - 39 3.3 - 3.9 23 - 27 5 1) 15 - 18 26 - 32 2.6 - 3.2 18 - 22 4 11 - 14 19 - 25 1.9 - 2.5 13 - 17 3 4 - 10 7 - 18 0.7 - 1.8 5 - 12 2 <4 <7 <0.7 <5 1 2) 1) Upphafleg stilling. 2) Ekki nota salt á þessari stillingu.
Progress – = Slökkt á gljáaskammtara. 3. Ýttu á til að breyta stillingunni. 4. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að staðfesta stillinguna. VALMÖGULEIKAR Virkja verður þá valmöguleika sem óskað er eftir í hvert sinn áður en þú byrjar kerfi. Það er ekki mögulegt að virkja eða afvirkja valmöguleika á meðan kerfi er í gangi. Ekki samræmast allir valmöguleikar hver öðrum. Ef þú hefur valið möguleika sem samræmast ekki mun tækið sjálfkrafa afvirkja einn eða fleiri af þeim.
Progress 11 B A M AX 4 - C D 4. Fjarlægðu saltið í kringum op salthólfsins. VARÚÐ! Notaðu aðeins gljáa sem er sérstaklega ætlaður fyrir uppþvottavélar. 5. Snúðu lokinu á salthólfinu réttsælis til að loka því. Vatn og salt geta runnið út úr salthólfinu þegar þú fyllir á það. Hætta á tæringu. Til að hindra það skaltu setja þvottaferil af stað eftir að þú setur salt í salthólfið. Hvernig fylla skal á gljáaskammtarann A D 1 3 2 + 1. Ýttu á opnunarhnappinn (D) til að opna lokið (C) . 2.
Progress • Ef ljósið fyrir salt logar skal fylla á salthólfið. • Ef ljósið fyrir gljáa logar skal fylla á gljáahólfið. 3. Raðaðu í grindurnar. 4. Settu þvottaefnið í. Ef notaðar eru þvottaefnistöflur skal virkja valmöguleikann Multitab. 5. Stilltu og ræstu rétt þvottakerfi eftir því hvað er í vélinni og hversu óhreint það er. Notkun þvottaefnis 30 C 30 Þessi aðgerð minnkar orkunotkun með því að slökkva sjálfkrafa á tækinu þegar það er ekki í gangi.
Progress 13 lokað heldur heimilistækið áfram frá þeim tímapunkti þar sem truflunin varð. Ef hurðin er opin lengur en í 30 sekúndur á meðan þurrkunarferillinn er gangi mun kerfið sem er í gangi stoppa. Hætt við tímaval á meðan niðurtalning er í gangi Þegar þú afturkallar tímaval verður þú að stilla þvottakerfi og valkosti á nýjan leik. Gætið þess að það sé þvottaefni í þvottaefnishólfinu áður en nýtt þvottakerfi er sett í gang.
Progress einungis notaður með lengri þvottakerfum. • Ekki skal nota meira en rétt magn af þvottaefni. Sjá leiðbeiningarnar á umbúðum þvottaefnisins. Hvað á að gera ef þú vilt hætta að nota samsettar þvottaefnistöflur Áður en þú notar þvottaefni, salt eða gljáa út af fyrir sig skaltu fylgja eftirfarandi verklagi. • Gakktu úr skugga um að hnífapör og leirtau festist ekki saman. Settu skeiðar með öðrum hnífapörum. • Gakktu úr skugga um að glös snerti ekki önnur glös.
Progress 15 C B A 1. Snúðu síunni (B) rangsælis og fjarlægðu hana. 2. Fjarlægðu síuna (C) úr síunni (B). 3. Fjarlægðu flötu síuna (A). 4. Þvoðu síurnar. 5. Gakktu úr skugga um að engar matarleifar eða óhreinindi séu eftir kringum sæti síunnar. 6. Settu flötu síuna (A) aftur á sinn stað. Gakktu úr skugga um að hún rétt staðsett undir stýringunum 2. 7. Settu síurnar (B) og (C) aftur saman. 8. Settu síuna (B) inn í flötu síuna (A). Snúðu henni réttsælis þar til hún læsist.
Progress VARÚÐ! Röng staðsetning sía getur leitt til lélegrar frammistöðu við þvott og valdið tjóni á heimilistækinu. Hreinsun vatnsarma Ekki fjarlægja vatnsarmana. Ef óhreinindaagnir hafa stíflað götin á vatnsörmunum skal fjarlægja óhreinindin með þunnum oddhvössum hlut. Þrif að utan • Þvoðu tækið með rökum og mjúkum klút. • Notið aðeins mild þvottaefni. • Ekki nota rispandi efni, stálull eða leysiefni.
Progress 17 Vandamál og aðvörunarkóði Hugsanleg lausn Heimilistækið tæmist ekki af vatni. • Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stíflaður. • Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða sveigjur séu á aftöppunarslöngunni. Skjárinn sýnir . Flæðivörnin er í gangi. Skjárinn sýnir . • Skrúfaðu fyrir vatnskranann og hafðu samband við viðurkenndan þjónustuaðila. Þegar þú hefur athugað tækið skaltu slökkva og kveikja á því aftur.
Progress Aflnotkun Slökkt (W) 0.10 1) Frekari upplýsingar eru á tegundarplötunni. UMHVERFISMÁL Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu . Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til verndar umhverfinu og heilsu manna og dýra og endurvinnið rusl sem fylgir raftækjum og raftrænum búnaði. Hendið ekki heimilistækjum sem merkt eru með tákninu í venjulegt heimilisrusl. Farið með vöruna í næstu endurvinnslustöð eða hafið samband við sveitarfélagið.
Progress 19
www.progress-hausgeraete.