User manual

Herslustig vatns
Vatnsmýkingarefni
stilling
Þýsk
gráður
(°dH)
Frönsk
gráður
(°fH)
mmól/l Clarke
gráður
Handvirkt Ra-
frænt
4 - 10 7 - 18 0.7 - 1.8 5 - 12 1 2
< 4 < 7 < 0.7 < 5
1
2)
1
2)
1) Upphafleg stilling.
2) Ekki nota salt á þessari stillingu.
Stilla þarf vatnsmýkingarbúnaðinn
handvirkt og rafrænt.
Handvirk stilling
Snúið stilliskífu fyrir herslustig vatns á still-
ingu 1 eða 2.
Rafræn stilling
1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Kveikt/slökkt-
gaumljósið kviknar. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu.
Sjá ,,VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL".
2. Haltu niðri valhnöppum (B) og (C) sam-
tímis þangað til gaumljós valhnappa (A),
(B) og (C) blikka.
3. Ýttu á valhnapp (A).
Það slokknar á gaumljósunum fyrir
valhnappa (B) og (C).
Gaumljósið fyrir valhnapp (A) heldur
áfram að blikka.
Endaljósið blikkar og sýnir stillingu
vatnsmýkingarbúnaðarins.
Fjöldi blikka endaljóss sýnir stilling-
una fyrir mýkingarefnið.
Dæmi: 5 blikk + hlé + 5 blikk = 5.
stig.
4. Ýttu ítrekað á valhnapp (A) til að breyta
stillingunni. Í hvert sinn sem þú ýtir á
valhnapp (A) ferðu upp á næsta stig.
5. Slökktu á heimilistækinu til að staðfesta.
progress 7