User manual
1 Efri karfa
2 Vatnsherslustilling
3 Salthólf
4 Þvottaefnishólf
5 Gljáahólf
6 Tegundarspjald
7 Síur
8 Neðri vatnsarmur
9 Efri vatnsarmur
STJÓRNBORÐ
1
2
4
3
5
ABCDE
1. Kerfisvalhnappar
2. Tímavalshnappur
3. Gaumljós
4. Kveikja/slökkva-hnappurinn
5. Valhnappar
Valhnappar
Eftirfarandi er hægt að stilla með þessum
hnöppum:
• herslustig vatns,
• hætt við þvottakerfi eða tímaval sem er
þegar í gangi,
• kveikt/slökkt á stillingu fyrir samsetta
þvottaefnistöflu,
• kveikt/slökkt á gljáaskammtaranum.
4 progress










