User manual

Stingið alltaf rafmagnsklónni í sam-
band við rétt ísetta innstungu sem
gefur ekki raflost.
Ekki má nota fjöltengi, tengistykki
eða framlengingarsnúrur. Það gæti
valdið eldhættu vegna ofhitnunar.
Skiptið um innstungu ef nauðsyn
krefur. Ef skipta þarf um rafmagns-
snúru skal hafa samband við þjón-
ustuaðila á staðnum.
Klóin þarf að vera aðgengileg eftir
að heimilistækið hefur verið sett
upp.
Takið aldrei heimilistækið úr sam-
bandi með því að toga í snúruna.
Takið alltaf um klóna.
Framleiðandinn tekur ekki ábyrgð á
því ef ekki er farið eftir leiðbeining-
unum hér á undan.
UMHVERFISÁBENDINGAR
Táknið á vörunni eða á umbúðum
hennar táknar að vöruna megi ekki
meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað
ber að skila henni á viðeigandi
endurvinnslustöð sem tekur við
rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með
því að tryggja að vörunni sé fargað á réttan
hátt stuðlar þú að því að koma í veg fyrir
neikvæð áhrif sem röng förgun vörunnar
gæti hugsanlega haft á umhverfi og heilsu.
Nánari upplýsingar um endurvinnslu
þessarar vöru er hægt að fá hjá yfirvöldum
hreinsunarmála í þínu sveitarfélagi eða í
versluninni þar sem varan var keypt.
Umbúðir
Umbúðirnar eru umhverfisvænar og hægt er
að endurvinna þær. Plasthlutir eru merktir,
til dæmis >PE<, >PS< o.s.frv. Vinsamlegast
fargið umbúðum á viðeigandi hátt á endur-
vinnslustöð.
Ađvörun Þegar vél er tekin úr notkun:
Takið hana úr sambandi.
Klippið rafmagnssnúruna af vélinni og
fargið ásamt klónni.
Fleygið hurðarlokunni. Það hindrar að
börn geti lokast inni í vélinni, en það
getur verið lífhættulegt.
22 progress