User manual
Raftenging - Rafspenna - Afl -
Öryggi
Upplýsingar um tengingu við rafmagn að finna á tegundarspjald-
inu innan á umgjörð hurðar uppþvottavélarinnar.
Vatnsþrýstingur Lágmark
Hámark
0,5 bör (0.05 MPa)
8 bör (0.8 MPa)
Afkastageta 12 matarstell
Þyngd 39,5 sm
GÓÐ RÁÐ FYRIR PRÓFUNARSTOFNANIR
Prófanir samkvæmt reglugerðinni EN 60704
þarf að framkvæma með vélina fullhlaðna
og nota prófunarkerfið (sjá „Þvottastilling-
ar“).
Áður en prófun er framkvæmd samkvæmt
reglugerðinni EN 50242 þarf að fylla salt-
hólfið af salti, gljáahólfið af gljáa og nota
verður prófunarkerfið (sjá „Þvottastillingar“).
Fullhlaðin vél: Venjulegt matarstell fyrir 12 manns
Magn þvottaefnis sem þarf: 5 g + 25 g (Gerð B)
Gljáastilling stilling 4 (Gerð III)
Stillingar efri körfu
Bollarekkar: staða A
Stillingar neðri körfu
Stillingar hnífaparakörfu
progress 19










