User manual
Bilun Möguleg orsök og lausn
Kerfið fer ekki í gang • Hurð uppþvottavélarinnar er ekki alveg lokuð.
Lokið hurðinni.
• Aðaltappinn er ekki í.
Setjið aðaltappann í
• Öryggið hefur farið í rafmagnstöflu íbúðarinnar.
Skiptið um öryggi.
• Tímaval hefur verið valið.
Ef hefja á þvott strax, aflýsið þá tímavali.
Þegar búið er að gera þessar athuganir
skaltu kveikja á heimilistækinu.
Kerfið mun fara í gang frá þeim punkti sem
það var stöðvað á.
Ef bilunin eða bilanameldingin kemur upp
aftur skal hafa samband við þjónustuaðila á
staðnum.
Til að fá upplýsingar um aðrar bilanameld-
ingar sem ekki eru gefnar upp í töflunni hér
að ofan, skaltu hafa samband við þjónust-
uaðila á staðnum.
Hafið samband við þjónustuaðila á staðn-
um, og gefið upp tegundina (Mod.), vörun-
úmerið (PNC) og raðnúmerið (S.N.).
Þær upplýsingar er að finna á tegundarsp-
jaldinu á hlið hurðar uppþvottavélarinnar.
Við mælum með að þú skráir hjá þér þessi
númer til þess að þau séu alltaf tiltæk:
Tegundarnúmer
(Mod.) : . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
. .
Vörunúmer
(PNC) : . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
. .
Raðnúmer
(S.N.) : . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
. .
Vélin þvær ekki nógu vel
Leirtauið er ekki
hreint
• Rangt þvottakerfi hefur verið valið.
• Leirtauinu er raðað þannig að vatn kemst ekki að öllu yfirborði þess. Ekki
má ofhlaða körfurnar.
• Vatnsarmarnir snúast ekki óhindrað vegna þess að leirtaui er rangt raðað.
• Síurnar í botni þvottahólfsins eru óhreinar eða rangt settar í.
• Of lítið eða ekkert þvottaefni var notað.
• Ef kalkleifar eru á leirtauinu er salthólfið tómt eða vatnsmýkingartækið er
stillt á rangt herslustig vatns.
• Tenging á útslöngu er röng.
• Lokið á salthólfinu er ekki vel lokað.
Diskarnir eru blaut-
ir og mattir
• Gljái var ekki notaður.
• Gljáahólfið er tómt.
Rákir, mjólkurlitaðir
blettir eða bláleit
filma er á glösum
og diskum
• Minnkið gljáaskammtinn.
Vatnsdropar hafa
þornað á glösum
og diskum
• Aukið gljáaskammtinn.
• Þvottaefninu getur verið um að kenna. Hafið samband við þjónustusíma
þvottaefnisframleiðandans.
Ef vandamálið er enn til staðar eftir allar pró-
fanir, hafið þá samband við þjónustuaðila á
staðnum.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd
Hæð
Dýpt
59,6 sm
81,8 - 87,8 sm
57,5 sm
18 progress










