User manual
MEÐFERÐ OG ÞRIF
Hreinsun á síum
Skoða þarf og hreinsa síurnar af og til.
Óhreinar síur spilla þvottaárangri.
Ađvörun Áður en síurnar eru
hreinsaðar þarf að ganga úr skugga um
að slökkt sé á vélinni.
1. Opnið dyrnar og fjarlægið neðri körfuna.
2. Síunarbúnaður uppþvottavélarinnar
samanstendur af grófri síu ( A), fíngerðri
síu ( B) og flatri síu. Takið læsinguna af
síunarbúnaðinum með handfanginu á
fíngerðu síunni.
3. Snúið
hand-
fanginu
um það
bil 1/4
af hring
rangs-
ælis og
takið
síunar-
búnað-
inn út
4. Grípið grófu síuna ( A) með því að taka í
handfangið með gatinu í og fjarlægið
hana úr fíngerðu síunni ( B).
5. Hreinsið síurnar vel undir rennandi vatni.
6. Fjarlægið flötu síuna úr botni þvottahólf-
sins og hreinsið báðar hliðar vandlega.
7. Setjið flötu síuna aftur á sinn stað á
botni þvottahólfsins og gætið þess að
hún liggi rétt undir höldunum tveimur
(C).
8. Setjið grófu síuna ( A) inn í fíngerðu sí-
una ( B) og þrýstið þeim saman.
9. Setjið síurnar aftur á sinn stað og setjið
læsinguna á með því að snúa hand-
fanginu réttsælis að stopparanum. Í
þessu ferli skal gæta þess að flata sían
skagi ekki upp fyrir botn þvottahólfsins.
ALDREI nota uppþvottavélina án sí-
anna. Röng endurísetning síanna
mun skila lélegum þvotti og getur
valdið skemmdum á heimilistæk-
inu.
ALDREI reyna að fjarlægja vatnsar-
mana.
Ef óhreinindaagnir hafa stíflað götin á
vatnsörmunum skal fjarlægja óhreinind-
in með kokteilpinna.
Þrif á ytra byrði
Þrífið ytra byrði vélarinnar og stjórnborðið
með rökum, mjúkum klút. Notið mildan
uppþvottalög ef nauðsyn krefur. Aldrei má
16 progress










