User manual
Vandamál Hugsanleg lausn
Uppþvottavélin tæmist ekki af vatni. Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stíflaður.
Gakktu úr skugga um að engar beyglur eða sveigjur séu
á útslöngunni.
Flæðivörnin er á. Skrúfið fyrir vatnskranann og hafið samband við
viðgerðarþjónustuna.
Eftir að hafa athugað þetta er heimilistækið
sett af stað. Þvottaferillinn heldur þá áfram
frá þeim punkti þar sem hann var stöðvað-
ur.
Ef vandamálið kemur aftur upp skaltu hafa
samband við viðgerðarþjónustuna.
Ef aðrir viðvörunarkóðar birtast skaltu hafa
samband við viðgerðarþjónustuna.
Ef vélin þvær og þurrkar illa
Hvítar rákir og bláleit lög eru á glösum
og diskum
• Losað magn af gljáa er of mikið. Stilla
skal gljáadreifarann og setja hann á lægri
stillingu.
• Magn þvottaefnis er of mikið.
Blettir og þurrir vatnsdropar á glösum
og diskum
• Losað magn af gljáa er ekki nægilega
mikið. Stilla skal gljáadreifarann og setja
hann á hærri stillingu.
• Gæðum þvottaefnisins getur verið um að
kenna.
Diskar eru blautir
• Kerfið er án þurrkfasa eða er með þurrk-
fasa sem keyrir við lágt hitastig.
• Gljáahólfið er tómt.
• Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
• Gæðum samsetta þvottaefnisins getur
verið um að kenna. Prófaðu annað vör-
umerki eða virkjaðu gljáann og notaðu
gljáa ásamt samsettu þvottaefnistöflun-
um.
Sjá "RÁÐLEGGINGAR" til að sjá aðrar
mögulegar orsakir.
Gljáaskammtarinn gerður virkur þegar
stillt er á samsetta þvottaefnistöflu
1. Ýtið á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Kveikt/slökkt-
gaumljósið kviknar. Gættu þess að
heimilistækið sé í stillingarham, sjá "AÐ
STILLA OG SETJA KERFI AF STAÐ".
2. Haldið niðri valhnöppum (B) og (C) sam-
tímis þangað til gaumljós valhnappa (A),
(B) og (C) blikka.
3. Ýttu á valhnapp (B).
• Þá slokknar á gaumljósum hnappa (A)
og (C).
• Gaumljós valhnapps (B) heldur áfram
að blikka.
• Það er slökkt á endaljósinu.
4. Ýtið á valhnappinn (B) til að breyta still-
ingunni.
• Þá kviknar endaljósið. Gljáaskammtar-
inn er virkur.
5. Slökkvið á heimilistækinu til að staðfesta
stillinguna.
6. Stillið losað magn gljáa.
7. Setjið gljáa í gljáahólfið.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd / Hæð / Dýpt (mm) 596 / 818 - 878 / 575
Rafmagnstenging Sjá málmplötuna.
Spenna 220-240 V
Tíðni 50 Hz
Vatnsþrýstingur Lágm. / hámark (bar /MPa) (0.5 / 0.05 ) / (8 / 0.8 )
Vatnsaðföng
1)
Kalt eða heitt vatn
2)
hám. 60 °C
Afkastageta Matarstell 12
12 progress










