User manual
Rafræn stilling
1. Haldið byrja/hætta við-hnappnum inni.
2. Snúið kerfishnappnum réttsælis þangað
til fyrsta þvottakerfið bendir á kveikt/
slökkt-gaumljósið.
3. Sleppið byrja/hætta við-hnappnum þeg-
ar kveikt/slökkt-gaumljósið og byrja/
hætta við-gaumljósið byrja að blikka.
• Á sama tíma, blikkar gaumljósið fyrir
lok þvottakerfis. Fjöldi blikka sýnir still-
inguna fyrir mýkingarefni (til dæmis: 5
blikk / hlé / 5 blikk = 5. stig).
4. Ýttu aftur og aftur á byrja/hætta við
hnappinn til að breyta stillingunni. Í hvert
skipti sem þú ýtir á byrja/hætta við
hnappinn, eykst stillingin um 1 stig.
5. Slökktu á heimilistækinu til að staðfesta.
Ef vatnsmýkingarbúnaðurinn er stilltur
rafrænt á 1. stig kviknar ekki á salt-
gaumljósinu.
NOTKUN UPPÞVOTTAVÉLARSALTS
Svona er salt sett í salthólfið:
1. Snúið lokinu rangsælis til að opna salt-
hólfið.
2. Hellið 1 lítra af vatni í salthólfið (aðeins í
fyrsta sinn sem salt er sett í).
3. Notið trektina til að hella salti í hólfið.
4. Fjarlægið salt í kringum op salthólfsins.
5. Snúið lokinu réttsælis til að loka salt-
hólfinu.
Það á að koma vatn út úr salthólfinu
þegar salt er sett í það.
progress 7










