User manual
7
Síur
8
Neðri vatnsarmur
9
Efri vatnsarmur
STJÓRNBORÐ
1
2
5 46
3
1
Kveikt/slökkt-gaumljósið
2
Kerfismerkjari
3
Gaumljós
4
Tímavalshnappur
5
Byrja/hætta við-hnappur
6
Kerfishnappur
Gaumljós
Gaumljós fyrir þvottaferli. Það kviknar þegar þvotta-eða skolunarferlar eru í
gangi.
Gaumljós fyrir þurrkunarferli. Það kviknar þegar þurrkunarferlið er í gangi.
Endaljós. Á því kviknar við þessar aðstæður:
• Þegar þvottakerfið hefur klárast.
• Þegar þú stillir vatnsmýkingarbúnaðinn.
• Þegar tækið er bilað.
Saltgaumljós. Það kviknar á því þegar þarf að setja salt í salthólfið.
1)
Eftir að þú setur í hólfið getur verið kveikt á saltgaumljósinu í nokkra klukkutíma.
Það truflar ekki virkni heimilistækisins.
1) Þegar hólfin fyrir salt og/eða skolunarlög eru tóm, kvikna gaumljósin fyrir þau ekki á meðan þvottakerfi er í gangi.
Tímavalshnappur
Ýtið á þennan hnapp til að seinka byrjun
þvottakerfis um þrjá klukkutíma. Sjá „Velja
og hefja þvottaferil“.
Byrja/hætta við-hnappur
Notið þennan hnapp fyrir eftirfarandi að-
gerðir:
• Til að setja þvottakerfi af stað. Sjá „Velja
og hefja þvottaferil“.
progress 5










