User manual

Hætt við þvottakerfi.
Ef þvottakerfið er ekki farið í gang er hægt
að breyta valinu.
Til að breyta valinu meðan þvottakerfi er í
gangi er nauðsynlegt að hætta við kerfið.
Ýttu á og haltu inni byrja/hætta við
hnappnum þangað til byrja/hætta við
gaumljósið slokknar.
Passaðu að það sé þvottaefni í þvott-
aefnishólfinu áður en þú setur nýtt
þvottakerfi í gang.
Hætt við tímaval
Ef tímavalið er ekki farið í gang er hægt að
breyta valinu.
Til að breyta valinu meðan tímaval er í gangi
er nauðsynlegt að hætta við tímavalið.
1. Haldið byrja/hætta við-hnappinum niðri
þar til byrja/hætta við-gaumljósið og tím-
avalsgaumljósið slökkna.
2. Ýtið á byrja/hætta við-hnappinn til að
setja þvottakerfið í gang.
Lok þvottakerfis
Þegar þvottakerfinu er lokið kveiknar á
gaumljósi fyrir lok þvottakerfis.
Slökkvið á tækinu og opnið dyr tækisins.
Tekið úr uppþvottavélinni
Láttu leirtauið kólna áður en þú tekur það
úr vélinni. Heitt leirtau er brothætt.
Tæmdu neðri körfuna fyrst og svo þá efri.
Vatn getur hafa safnast í hliðar og hurðir
uppþvottavélarinnar. Ryðfrítt stál kólnar
fyrr en leirtau.
ÞVOTTASTILLINGAR
Kerfi og staða
kerfishnapps
Gerð óhrein-
inda
Gerð hluta Lýsing á kerfi
Mikil óhreinindi Borðbúnaður, áhöld,
pottar og pönnur
Forþvottur
Þvottur 70 °C
Skolar
Þurrkun
Venjuleg óhrein-
indi
Borðbúnaður og hníf-
apör
Forþvottur
Þvottur 65 °C
Skolar
Þurrkun
1)
Nýtilkomin
óhreinindi
Borðbúnaður og hníf-
apör
Þvottur 65 °C
Skol
2)
Venjuleg óhrein-
indi
Borðbúnaður og hníf-
apör
Forþvottur
Þvottur 50 °C
Skolar
Þurrkun
Notið þetta kerfi fyrir snögga skolun. Það
hindrar að matarleifar festist við diskana
og slæm lykt komi úr heimilistækinu.
Ekki nota þvottaefni með þessu kerfi.
Skol
1) Með þessu kerfi er hægt að þvo hluti með nýtilkomnum óhreinindum. Það þvær vel á stuttum tíma.
2) Þetta er staðalkerfið sem prófunarstofnanir nota. Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir borðbúnað og
hnífapör með venjulegum óhreinindum. Sjá prófunarupplýsingar í meðfylgjandi bæklingi.
Upplýsingar um orkunotkun
Kerfi Tímalengd þvottakerfis
(mínútur)
Orka (kWh) Vatn (lítrar)
85-95 1,8-2,0 22-25
100-110 1,4-1,6 19-21
30 0,9 9
progress 11