User manual
Setjið glös á háum fæti í bollarekkana og
með fæturna vísandi upp. Ef um lengri hluti
er að ræða eru bollarekkarnir felldir upp.
Hæð efri körfu stillt
Þú getur sett efri körfuna í tvær stöður til að
auka hleðslusveigjanleikann.
Hámarkshæð leirtaus í:
efri körfu neðri körfu
Hámarkshæð leirtaus í:
Hærri staða 20 sm 31 sm
Lægri staða 24 cm 27 cm
Fylgið þessum skrefum til að færa efri körf-
una í hærri stöðuna:
1. Dragið körfuna út þar til hún stoppar.
2. Lyftið henni varlega báðum megin þar til
búnaðurinn smellur fastur og karfan er
stöðug.
Fylgið eftirfarandi skrefum til að færa efri
körfuna í lægri stöðuna:
1. Dragið körfuna út þar til hún stoppar.
2. Lyftið henni varlega upp báðum megin.
3. Haldið búnaðinum og látið síga hægt
aftur niður.
Varúđ
• Ekki lyfta eða láta körfuna bara síga
öðrum megin.
• Ef karfan er í efri stöðunni, ekki setja
þá bolla upp á bollarekkana.
VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL
Þvottakerfi sett í gang án tímavals
1. Lokið hurð heimilistækisins.
2. Veljið þvottakerfi. Sjá „Þvottastillingar“.
Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar.
3. Ýtið á byrja/hætta við-hnappinn og
þvottakerfið fer sjálfkrafa af stað. Byrja/
hætta við-gaumljósið kviknar.
Þvottakerfi sett í gang með tímavali
1. Lokið hurð heimilistækisins.
2. Veljið þvottakerfi. Sjá „Þvottastillingar“.
Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar.
3. Ýtið á tímavalshnappinn. Gaumljós tím-
avals kviknar.
4. Ýtið á byrja/hætta við-hnappinn og nið-
urtalning hefst sjálfkrafa.
• Að niðurtalningu lokinni fer þvottakerf-
ið sjálfkrafa í gang. Gaumljós tímavals
slökknar.
Ef dyrnar eru opnaðar truflar það niður-
talninguna. Þegar þú lokar dyrunum
heldur niðurtalninginn áfram frá þeim
tímapunkti þar sem truflunin varð.
Þvottakerfi stöðvað
• Opnaðu hurð uppþvottavélarinnar.
– Þá stöðvast þvottakerfið.
• Lokaðu hurð tækisins.
– Þvottakerfið heldur þá áfram frá þeim
punkti þar sem það var stöðvað.
10 progress










