User manual

áfram frá þeim tímapunkti þar sem truflunin
varð.
Hætt við tímaval á meðan niðurtalning
er í gangi
1. Haldið byrja-hnappinum niðri þar til
byrja-gaumljósið og tímavalsljósið
slökkna.
Fasaljós þvottaferilsins sem stillt er á
byrja að blikka.
2. Ýtið á byrja-hnappinn. Þvottaferillinn fer
af stað.
Það kviknar á byrja-ljósinu.
Aðeins gaumljós fasans sem er í
gangi helst áfram kveikt.
Að hætta við þvottakerfi
Haltu byrja-hnappnum niðri þar til byrja-ljós-
ið slökknar og fasaljós þvottaferilsins byrja
að blikka.
Passaðu að það sé þvottaefni í þvott-
aefnishólfinu áður en þú setur nýjan
þvottaferil í gang.
Við lok þvottaferils
Þegar þvottaferlinum er lokið kviknar á
endaljósinu. Ef ekki er slökkt á heimilistæk-
inu innan 3ja mínútna, slokknar á öllu nema
kveikt/slökkt-gaumljósinu. Þetta minnkar
orkuneyslu.
1. Slökkvið á heimilistækinu. Snúið kerfis-
hnappnum þar til merkjarinn
bendir á
kveikt-/slökkt-gaumljósið.
2. Skrúfaðu fyrir vatnskranann.
Láttu leirtauið kólna áður en þú tekur
það úr vélinni. Heitt leirtau er brot-
hætt.
Tæmdu neðri körfuna fyrst og svo þá
efri.
Vatn getur hafa safnast í hliðar og á
hurð heimilistækisins. Ryðfrítt stál
kólnar fyrr en leirtau.
GÓÐ RÁÐ
Vatnsmýkingarefni
Hart vatn inniheldur mikið magn steinefna
sem getur valdið tjóni á tækinu og leitt til
slæmrar virkni tækisins. Vatnsmýkingarefnið
gerir þessi steinefni óvirk.
Saltið í uppþvottavélinni hjálpar við að halda
vatnsmýkingarefninu hreinu og í góðu ást-
andi. Það er mikilvægt að stilla rétt magn
vatnsmýkingarefnis. Þetta tryggir að vatns-
mýkingarefnið noti rétt magn af salti og
vatni.
Að raða í körfurnar.
Sjá meðfylgjandi bækling sem sýnir
dæmi um hvernig skal raða í körfur.
Notaðu uppþvottavélina einungis til að
þvo hluti sem þvo má í slíkri vél.
Ekki skal setja í vélinu hluti sem eru gerðir
úr tré, honri, áli, pjátri og kopar.
Ekki setja hluti í tækið sem geta tekið í sig
vatn (svampa, viskustykki).
Fjarlægja skal matarleifar af hlutunum.
Til þess að fjarlægja brunnar matarleifar,
skal skola potta og pönnur í vatni áður en
þú setur þau í heimilistækið.
Raðið hlutum sem eru holir að innan (þ.e..
bollum, glösum og pottum) í vélina þann-
ig að opið vísi niður.
Passaðu að hnífapör og leirtau festist ekki
saman. Setið skeiðar með öðrum hnífap-
örum.
Passið að glös snerti ekki önnur glös.
Leggið smáa hluti í hnífaparakörfuna.
Setjið létta hluti í efri körfuna. Passið
hlutirnir hreyfist ekki til.
Gætið þess að vatnsarmarnir geti hreyfst
óhindrað áður en kerfi er sett í gang.
Notkun salts, gljáa og þvottaefnis
Einungis skal nota salt, gljáa og þvotta-
efni sem er ætlað fyrir uppþvottavélar.
Önnur efni geta valdið skemmdum á
heimilistækinu.
Gljáinn aðstoðar á meðan á síðasta skol-
unarfasa stendur, við að þurrka diskana
án bletta eða ráka.
Samsettar þvottaefnistöflur innihalda
þvottaefni, gljáa og önnur viðbætt efni.
Gættu þess að töflurnar eigi við um það
hörkustig vatns sem er á þínu svæði. Sjá
leiðbeiningar á umbúðum efnanna.
Þvottaefnistöflur leysast ekki að fullu upp
ef þvottakerfið er mjög stutt. Til að koma í
progress 9