User manual

Notkun þvottaefnis
20
30
BA D
C
1. Ýttu á opnunarhnappinn (B) til að lyfta
lokinu (C).
2. Settu þvottaefnið í þvottaefnishólfið
(A) .
3. Ef þvottaferillinn er með forþvotti, skal
setja lítið magn af þvottaefni í hólf (D).
4. Ef þú notar þvottaefnistöflu, settu þá
töfluna í þvottaefnishólfið (A).
5. Settu lokið aftur á. Gættu þess að op-
nunarhnappurinn læsist í rétta stöðu.
Notkun samsettra þvottaefnistaflna
Þegar notaðar eru töflur sem innihalda salt
og gljáa skal ekki fylla á salthólfið og gljáah-
ólfið.
1. Stilltu magn mýkingarefnis á lægsta stig.
2. Stilltu gljáahólfið á lægsta stig magns.
Ef þú hættir að nota samsettar
þvottaefnistöflur, þá skaltu framkvæma
eftirfarandi áður en þú hefur notkun
sérstaks þvottaefnis, gljáa og
uppþvottavélarsalts:
1. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið.
2. Stillið vatnsmýkingarbúnaðinn á hæstu
stillingu.
3. Gættu þess að salthólfið og gljáhólfið
séu bæði full.
4. Settu stysta kerfið með skolunarfasa af
stað, án þvottaefnis og án borðbúnaðar.
5. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á herslu-
stig vatns á þínu svæði.
6. Stilltu losað magn gljáa.
Velja og hefja þvottaferil
Núllstilling
Tækið þarf að vera á núllstillingu til að
hægt sé að setja þvottaferil af stað.
Snúið kerfishnappnum þar til táknið fyrir
þvottaferilinn bendir á kveikt/slökkt-
gaumljósið. Ef kveikt-/slökkt-gaumljósið
kviknar og fasaljósin fyrir þvottaferilinn
byrja að blikka, er heimilistækið á núllstill-
ingu.
Snúið kerfishnappnum þar til táknið fyrir
þvottaferilinn bendir á kveikt/slökkt-
gaumljósið. Ef kveikt-/slökkt- og byrja-
gaumljósin kvikna og fasaljós er á en
blikkar ekki, er heimilistækið ekki á núllst-
illingu.
Setja má heimilistækið á núllstillingu með
því að halda niðri byrja-hnappnum þar til
byrja-ljósið slökknar og fasaljósin fyrir
þvottaferilinn byrja að blikka.
Kerfi sett í gang án tímavals
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Lokið hurð heimilistækisins.
3. Snúið kerfishnappnum þar til táknið fyrir
þvottaferilinn sem þú villt stilla á vísar á
kveikt-/slökkt-gaumljósið.
Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar.
Fasaljós þvottaferilsins sem stillt er á
byrja að blikka.
4. Ýtið á byrja-hnappinn. Þvottaferillinn fer
af stað.
Það kviknar á byrja-ljósinu.
Aðeins gaumljós fasans sem er í
gangi helst áfram kveikt.
Kerfi sett í gang með tímavali
1. Stilltu á kerfið.
2. Ýtið á seinkunarhnappinn til að seinka
byrjun þvottaferils um 3 klukkutíma. Það
kviknar á tímavalsjósinu.
3. Ýtið á byrja-hnappinn. Niðurtalning fer af
stað.
Það kviknar á byrja-ljósinu.
Fasaljós þvottaferilsins sem stillt er á
slökkna.
Að niðurtalningu lokinni fer þvottaferillinn
sjálfkrafa í gang.
Gaumljós fasans sem er í gangi kvikn-
ar.
Hurðin opnuð á meðan heimilistækið er
í gangi
Ef þú opnar dyrnar stöðvast heimilistækið.
Þegar þú lokar hurðinni heldur heimilistækið
8 progress