User manual
BILANALEIT
Heimilistækið fer ekki í gang eða stöðvast
skyndilega við notkun.
Áður en þú hefur samband við þjónustu,
athugaðu upplýsingarnar sem fylgja til að
finna lausn á vandanum.
Þegar sum vandamál koma upp, blikka
sum gaumljósin stöðugt og/eða slitrótt
á sama tíma til að sýna viðvörunar-
kóða.
Viðvörunarkóði Vandamál
• Byrja-ljósið blikkar stöðugt.
• Endaljósið blikkar 1 sinni við og við.
Heimilistækið fyllist ekki af vatni.
• Byrja-ljósið blikkar stöðugt.
• Endaljósið blikkar 2var við og við.
Heimilistækið tæmist ekki af vatni.
• Byrja-ljósið blikkar stöðugt.
• Endaljósið blikkar 3var við og við.
Flæðivörnin er á.
Ađvörun Slökkvið á heimilistækinu
áður en athuganirnar eru gerðar. Snúið
kerfishnappnum þar til merkjarinn
bendir á kveikt-/slökkt-gaumljósið.
Vandamál Hugsanleg lausn
Heimilistækið fer ekki í gang. Gættu þess að rafmagnsklóin sé í rafmagnsinnstung-
unni.
Gangið úr skugga um að það sé ekki bilað öryggi í
öryggjaboxinu.
Þvottaferilinn fer ekki í gang. Gætið þess að hurð heimilistækisins sé lokuð.
Ýtið á byrja-hnappinn.
Ef stillt er á tímaval, aflýstu þá stillingunni eða bíddu eftir
að niðurtalningu ljúki.
Heimilistækið fyllist ekki af vatni. Gættu þess að skrúfað sé frá vatnskrananum.
Gættu þess að vatnsþrýstingurinn sé ekki of lágur. Til að
fá upplýsingar um það skaltu hafa samband við vatns-
veituna.
Gættu þess að vatnskraninn sé ekki stíflaður.
Gættu þess að sían í innslöngunni sé ekki stífluð.
Gættu þess að engar beyglur eða sveigjur séu á inn-
slöngunni.
Heimilistækið tæmist ekki af vatni. Gættu þess að vatnslásinn sé ekki stíflaður.
Gættu þess að engar beyglur eða sveigjur séu á út-
slöngunni.
Flæðivörnin er á. Skrúfið fyrir vatnskranann og hafið samband við þjónust-
una.
Eftir að hafa athugað þetta er heimilistækið
sett af stað. Þvottaferillinn heldur þá áfram
frá þeim punkti þar sem hann var stöðvað-
ur.
Ef vandamálið kemur aftur upp skaltu hafa
samband við þjónustuna.
Ef aðrir viðvörunarkóðar birtast skaltu hafa
samband við þjónustuna.
Ef vélin þvær og þurrkar illa
Hvítar rákir og bláleit lög eru á glösum
og diskum
• Losað magn af gljáa er of mikið. Stilla
skal gljáadreifarann og setja hann á lægri
stillingu.
• Magn þvottaefnis er of mikið.
progress 11










