User manual
veg fyrir leifar þvottaefnis á leirtaui, mæl-
um við með því að töflurnar séu einungis
notaður með lengri þvottakerfum.
Ekki skal nota meira en rétt magn af
þvottaefni. Farið eftir leiðbeiningunum á
umbúðum þvottaefnisins.
Áður en kerfi er sett af stað
Gættu þess að:
• Síurnar eru hreinar og rétt uppsettar.
• Vatnsarmarnir eru ekki stíflaðir.
• Staða hluta í körfunum sé rétt.
• Kerfið eigi við um þá tegund hleðslu og
þau óhreinindi sem í hlut eiga.
• Verið sé að nota rétt magn þvottaefnis.
• Það sé salt og gljái til staðar (nema þú
notir samsettar þvottaefnistöflur).
• Lokið á salthólfinu þarf að vera þétt.
MEÐFERÐ OG ÞRIF
Ađvörun Áður en viðhald fer fram á
tækinu skal slökkva á því og aftengja
aðalklóna frá rafmagnsinnstungunni.
Óhreinar síur og stíflaðir vatnsarmar
draga úr árangri þvottakerfisins.
Athugaðu þær regluglega og hreinsaðu
ef þörf krefur.
Hreinsun á síum
C
B
A
1. Snúðu síunni (A) rangsælis og taktu
hana út.
A1
A2
2. Sían (A) er tekin í sundur með því að
toga (A1) og (A2) í sundur.
3. Taktu síuna (B) úr.
4. Þvoðu síurnar með vatni.
5. Settu síuna (B) aftur í eins og hún var.
Passaðu að hún liggi rétt undir höldun-
um tveimur (C).
6. Settu síuna (A) saman og komdu henni
fyrir á sínum stað í síu (B). Snúðu henni
réttsælis þangað til hún læsist.
Röng staðsetning sía getur leitt til lé-
legrar frammistöðu við þvotta og valdið
tjóni á heimilistækinu.
Hreinsun vatnsarma
Ekki fjarlægja vatnsarmana.
Ef óhreinindaagnir hafa stíflað götin á vatns-
örmunum skal fjarlægja óhreinindin með
þunnum oddhvössum hlut.
Þrif að utan
Þvoðu tækið með rökum og mjúkum klút.
Notið aðeins mild þvottaefni. Ekki nota risp-
andi efni, stálull eða leysiefni.
10 progress










