User manual
NOTKUN SKOLUNARLÖGS
Varúđ Notið aðeins gljáa fyrir
uppþvottavélar.
Aldrei setja nein önnur efni í gljáahólfið
(t.d. hreinsiefni fyrir uppþvottavélar eða
þvottalög). Það getur valdið skemmd-
um á heimilistækinu.
Þegar notaður er gljái þurrkast leirtauið
án þess að rákir eða blettir myndist.
Gljáa er sjálfkrafa bætt við í síðustu
skolumferðinni.
Settu gljáa í gljáahólfið í eftirfarandi skrefum:
1. Snúið lokinu rangsælis til að opna
gljáahólfið.
2. Setjið gljáa í gljáahólfið. Merkið „max“
(hámark) sýnir hámarksmagn sem má
setja í.
M
A
X
1
2
3
4
+
3. Þurrkið upp gljáann sem hellist niður
með rakadrægum klút til að hindra að
of mikil froða myndist meðan á þvotti
stendur.
4. Setjið lokið aftur á og snúið því réttsælis
til að loka gljáahólfinu.
Bætið gljáa í þegar gljáagaumvísirinn (B)
verður glær.
M
A
X
1
2
3
4
+
Gljáaskammtinum breytt
Gljáaskammturinn kemur á stillingu 3 úr
verksmiðjunni.
Þú getur stillt gljáaskammtinn á milli 1.
stöðu (minnsti skammtur) og 4. stöðu (mesti
skammtur).
M
A
X
1
2
3
4
+
progress 7