User manual
5. Lokið hurðinni.
Rafræn stilling
Vatnsmýkingarbúnaðurinn kemur á
stillingu 5 úr verksmiðjunni.
1. Haldið byrja/hætta við-hnappnum inni.
Snúið kerfisnappnum réttsælis þar til
fyrsta þvottakerfið á kerfishnappnum
stenst á við kveikt/slökkt-gaumljósið.
2. Sleppið byrja/hætta við-hnappnum
þegar kveikt/slökkt-gaumljósið og byrja/
hætta við-gaumljósið byrja að blikka.
– Enda-gaumljósið blikkar á sama tíma
til að sýna stillingu herslustigs vatns.
Dæmi:
5 blikk, hlé, 5 blikk, hlé, o.s.frv... =
stilling 5
3. Ýtið einu sinni á byrja/hætta við-hnapp-
inn til að hækka stillingu herslustigs
vatns um eitt stig.
Enda-gaumljósið sýnir nýju stillinguna.
4. Snúið kerfishnappnum yfir í off-stöðu
(slökkt-stöðu) til að vista aðgerðina.
NOTKUN UPPÞVOTTAVÉLARSALTS
Varúđ Notið eingöngu salt fyrir
uppþvottavélar (uppþvottavélasalt er
ekki notað á Íslandi). Salttegundir sem
ekki eru sérstaklega ætlaðar fyrir
uppþvottavélar geta skemmt
vatnsmýkingarbúnaðinn.
Varúđ Saltkorn og saltvatn á botni
heimilistækisins geta valdið ætingu.
Setjið salt á vélina áður en þvottakerfi
er sett í gang til að koma í veg fyrir
ætingu.
Fyllið salthólfið í eftirfarandi skrefum:
1. Snúið lokinu rangsælis til að opna salt-
hólfið.
2. Hellið 1 lítra af vatni í salthólfið (aðeins
með fyrstu aðgerðinni).
3. Notið trektina til að hella salti í hólfið.
4. Fjarlægið salt í kringum op salthólfsins.
5. Snúið lokinu réttsælis til að loka salt-
hólfinu.
Það er eðlilegt að vatn komi út úr salt-
hólfinu þegar salt er sett í það.
Þegar herslustig vatns er stillt rafrænt á still-
ingu 1, helst saltgaumljósið ekki kveikt.
6 progress