User manual

Kveikt/slökkt-gaumljósið slökknar
(staða OFF (slökkt)).
NOTKUN HEIMILISTÆKISINS
Fylgið eftirfarandi leiðbeiningum fyrir hvert
skref í ferlinu:
1. Athugið að stillingin fyrir herslustig vatns
er rétt fyrir herslustig vatns á þínu
svæði. Stillið vatnsmýkingarbúnaðinn ef
með þarf.
2. Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið.
3. Setjið gljáa í gljáahólfið.
4. Raðið hnífapörum og diskum í upp-
þvottavélina.
5. Stillið á rétt þvottakerfi eftir því hvað er í
vélinni og hversu óhreint það er.
6. Fyllið á þvottaefnishólfið með réttu
magni af þvottaefni.
7. Setjið þvottakerfið í gang.
Ef notaðar er þvottaefnistöflur á að fyl-
gja leiðbeiningum í kaflanum ,,Notkun
þvottaefnis".
STILLIÐ VATNSMÝKINGARBÚNAÐ
Vatnsmýkingarbúnaðurinn fjarlægir steinefni
og sölt úr vatninu sem notað er. Steinefni
og sölt hafa slæm áhrif á starfsemi heimilis-
tækisins.
Herslustig vatns er mælt eftir jafngildum
kvörðum:
Þýskar gráður (dH°).
Franskar gráður (°TH).
mmol/l (millimol fyrir hvern lítra - alþjóðleg
eining fyrir herslustig vatns).
•Clarke.
Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á herslustig
vatns á þínu svæði. Ef þörf krefur skal hafa
samband við vatnsveituna.
Herslustig vatns Stilling herslustig vatns
°dH °TH mmól/l Clarke handvirkt rafrænt
51 - 70 91 - 125 9,1 - 12,5 64 - 88 2 10
43 - 50 76 - 90 7,6 - 9,0 53 - 63 2 9
37 - 42 65 - 75 6,5 - 7,5 46 - 52 2 8
29 - 36 51 - 64 5,1 - 6,4 36 - 45 2 7
23 - 28 40 - 50 4,0 - 5,0 28 - 35 2 6
19 - 22 33 - 39 3,3 - 3,9 23 - 27 2 5
15 - 18 26 - 32 2,6 - 3,2 18 - 22 1 4
11 - 14 19 - 25 1,9 - 2,5 13 - 17 1 3
4 - 10 7 - 18 0,7 - 1,8 5 - 12 1 2
< 4 < 7 < 0,7 < 5
1
1)
1
1)
1) Ekki þarf að nota salt.
Stilla þarf vatnsmýkingarbúnaðinn
handvirkt og rafrænt.
Handvirk stilling
Heimilistækið kemur á stillingu 2 úr
verksmiðjunni.
1. Opnið hurðina.
2. Takið neðri körfuna úr.
3. Snúið valskífu herslustigs vatns yfir á
stillingu 1 eða 2 (sjá töflu).
4. Setjið neðri körfuna aftur í.
progress 5