User manual

STJÓRNBORÐ
1
5
2 3
4
1 Kerfishnappur
2 Byrja/hlé-hnappur
3 Tímavalshnappur
4 Gaumljós
5 Kveikt/slökkt-gaumljós
Gaumljós
Þvottur Kviknar þegar þvotta-eða skolunarferlar eru í gangi.
Þurrkun Kviknar þegar þurrkunarferlið er í gangi.
Lok þvottakerfis Kviknar þegar þvottakerfii er lokið. Aukavirkni:
Stilling herslustigs vatns.
Viðvörunarmerki ef heimilistækið bilar.
Salt
1)
Það kviknar á því þegar þarf að setja salt í salthólfið (ath: uppþvottavélar-
salt er ekki notað á Íslandi). Sjá kaflann „Notkun uppþvottavélarsalts“.
Eftir að þú setur í hólfið getur verið kveikt á saltgaumljósinu í nokkra klukku-
tíma. Það truflar ekki virkni heimilistækisins.
1) Þegar salthólfið er tómt kviknar ekki á viðkomandi gaumljósi þegar þvottakerfi er í gangi.
Tímavalshnappur
Notið tímavalshnappinn til að seinka ræs-
ingu þvottakerfisins, í 3ja tíma bilum. Sjá
kaflann „Velja og hefja þvottaferil“.
Kerfishnappur og kveikt/slökkt-
gaumljós
Til að stilla á þvottakerfi snýrðu kerfis-
hnappnum réttsælis eða rangsælis. Eitt
þvottakerfanna á kerfishnappnum þarf að
standast á við kveikt/slökkt-gaumljósið í
stjórnborðinu.
Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar (staða
ON (kveikt)).
Til að stilla heimilistækið á off (slökkt)
snýrðu kerfishnappnum þar til merkistrikið
stenst á við kveikt/slökkt-gaumljósið.
4 progress