User manual
• Hæfur einstaklingur með tilskilin réttindi
þarf að sjá um raflagnavinnuna.
• Hæfur einstaklingur með tilskilin réttindi
þarf að sjá um pípulagningavinnuna.
• Ekki breyta tækniforskriftinni eða breyta
þessari vöru. Hætta á meiðslum og að
heimilistækið skemmist.
• Notið ekki heimilistækið:
– ef rafmagnssnúran eða vatnsslöngurn-
ar eru skemmdar,
– ef stjórnborðið, vinnuflöturinn eða un-
dirstaðan eru skemmd, svo að þú
komist að innri hlið heimilistækisins.
Hafið samband við þjónustuaðila á staðn-
um.
• Ekki bora inn í hliðar heimilistækisins, það
gæti valdið skemmdum á vökva- og raf-
magnsbúnaði.
Ađvörun Fylgið vandlega
leiðbeiningunum um rafmagns- og
gastengingar.
VÖRULÝSING
1 Efri karfa
2 Vatnsherslustilling
3 Salthólf
4 Þvottaefnishólf
5 Gljáahólf
6 Tegundarspjald
7 Síur
8 Neðri vatnsarmur
9 Efri vatnsarmur
progress 3