User manual
herðið stillanlegu fæturna þar til vélin er al-
gerlega lárétt.
TENGING VIÐ VATN
Tenging við vatn
Hægt er að tengja heimilistækið við annað
hvort heitt (hám. 60°) eða kalt vatn.
Ef heita vatnið kemur frá öðrum umhverfis-
vænni orkugjöfum, (t.d. sólarrafhlöðu, sólar-
raforkueiningu eða vindorku) skal nota hit-
aveitu til að minnka orkunotkunina.
Tengið innslönguna við krana með 3/4”
skrúfgangi.
Varúđ Ekki nota tengisnúrur úr gömlu
heimilistæki.
Vatnsþrýstingurinn þarf að vera innan leyfi-
legra marka (sjá 'Tæknilegar upplýsingar').
Fáið upplýsingar hjá vatnsveitu staðarins
um meðalvatnsþrýsting á þínu svæði.
Gætið þess að engar beyglur séu á inn-
slöngunni og að innslangan sé ekki klemmd
eða flækt.
Festið lásróna rétt á til að forðast vatnsleka.
Varúđ Ekki tengja heimilistækið við
nýjar pípur eða pípur sem ekki hafa
verið notaðar lengi. Látið vatnið renna í
nokkrar mínútur áður en innslangan er
tengd.
Innslangan er með tvöfaldan vegg, innri
lögn og lekavörn. Innslangan er aðeins undir
þrýstingi þegar vatnrennsli er. Ef leki er í inn-
slöngunni stöðvar lekavörnin vatnsrennslið.
Farðu gætilega þegar þú tengir innslöng-
una:
• Sökkvið ekki innslöngunni eða lekavörn-
inni í vatn.
• Ef innslangan eða lekavörnin skemmast
skal strax aftengja klóna frá rafman-
gsinnstungunni.
• Hafðu samband við viðgerðarþjónustuna
til þess að láta skipta um inntaksslöngu
með lekavörn.
Ađvörun Hættuleg rafspenna
Útslanga
1. Tengið útslönguna við vaskstútinn og
festið hana undir vinnuborðflötinn. Það
kemur í veg fyrir að úrgangsvatn frá
vaskinum fari til baka inn í heimilistækið.
2. Tengið útslönguna við uppréttan vatns-
geymi með loftgati (lágmarks innra
þvermál 4 sm).
Úrgangsvatnstengingin má ekki vera staðs-
ett ofar en 60 sm frá botni heimilistækisins.
Gætið þess að útslangan sé hvorki beygð
né klemmd þar sem það gæti hindrað eða
hægt á losun vatns.
Takið tappann úr vaskinum þegar heimilis-
tækið er að tæma sig til að hindra að vatnið
fara til baka inn í heimilistækið.
Heildarlengd útslöngunnar, framlenging
meðtalin, má ekki vera meiri en 4 m. Innra
þvermál mé ekki vera minna en þvermál
slöngunnar.
16 progress