User manual

Vélin þvær ekki nógu vel
Leirtauið er ekki hreint Ekki var valið rétt þvottakerfi fyrir tegund og óhreinindastig leirtaus.
Leirtauinu er rangt raðað í körfurnar og vatn kemst ekki að öllu
yfirborði þess.
Vatnsarmarnir snúast ekki óhindrað vegna þess að leirtaui er rangt
raðað.
Síurnar eru óhreinar eða ekki rétt innsettar.
Of lítið eða ekkert þvottaefni var notað.
Kalkagnir eru á leirtauinu Salthólfið er tómt.
Stilling herslustigs vatns er röng.
Lokið á salthólfinu er ekki vel lokað.
Diskarnir eru blautir og mattir Gljái var ekki notaður.
Gljáahólfið er tómt.
Rákir, mjólkurlitaðir blettir
eða bláleit filma er á glösum
og diskum
Minnkið gljáaskammtinn.
Þurrir vatnsblettir á glösum
og leirtaui
Aukið gljáaskammtinn.
Þvottaefninu getur verið um að kenna.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd sm 59,6
Hæð sm 81,8-87,8
Dýpt sm 57,5
Tenging við rafmagn - Raf-
spenna - Afl - Öryggi
Upplýsingar um tengingu við rafmagn að finna á tegundarspjald-
inu innan á umgjörð hurðar uppþvottavélarinnar.
Vatnsþrýstingur Lágmark 0,5 bör (0.05 MPa)
Hámark 8 bör (0.8 MPa)
Afkastageta Matarstell 12
INNSETNING
Ađvörun Gætið þess að klóin sé ekki
tengd við rafmagnsinnstunguna meðan
á uppsetningu stendur.
Mikilvægt! Fylgið leiðbeiningunum í
meðfylgjandi sniðmáti til að:
Koma heimilistækinu fyrir í innréttingu.
Setja upp þilið.
Tengja við vatnsinntakið og frárennslið.
Koma heimilistækinu fyrir undir borðfleti
(eldhúsbekk eða vaski).
Ef gera þarf við heimilistækið þarf viðgerðar-
maðurinn að geta komist auðveldlega að
heimilistækinu.
Komið heimilistækinu fyrir við vatnskrana og
vatnsniðurfall.
Til þess að geta hleypt lofti úr sérstakri inn-
taksslöngu vatns fyrir uppþvottavélina þurfa
að vera op á útslöngunni og rafmagnssnúr-
unni.
Uppþvottavélin er með stillanlega fætur til
að hægt sé að stilla hæðina.
Þegar vélinni er komið fyrir skal þess gætt
að inn- og útslanga vatns og rafmagnssnúr-
an séu hvorki beyglaðar né klemmdar.
Festið heimilistækið við
eldhúsinnréttinguna
Gætið þess að flöturinn sem heimilistækið
er fest neðan á sé traust burðarvirki (sam-
liggjandi eldhúseiningar, skápar, veggir).
Hæð heimilistækisins stillt
Gætið þess að tækið halli ekki svo að hurð-
in lokist þétt og vel. Ef uppþvottavélin er
skökk leggst hurðin ekki rétt að hliðum hús-
sins. Ef hurðin lokast ekki rétt, losið þá eða
progress 15