User manual
Vélin þvær ekki nógu vel
Leirtauið er ekki hreint • Ekki var valið rétt þvottakerfi fyrir tegund og óhreinindastig leirtaus.
• Leirtauinu er rangt raðað í körfurnar og vatn kemst ekki að öllu
yfirborði þess.
• Vatnsarmarnir snúast ekki óhindrað vegna þess að leirtaui er rangt
raðað.
• Síurnar eru óhreinar eða ekki rétt innsettar.
• Of lítið eða ekkert þvottaefni var notað.
Kalkagnir eru á leirtauinu • Salthólfið er tómt.
• Stilling herslustigs vatns er röng.
• Lokið á salthólfinu er ekki vel lokað.
Diskarnir eru blautir og mattir • Gljái var ekki notaður.
• Gljáahólfið er tómt.
Rákir, mjólkurlitaðir blettir
eða bláleit filma er á glösum
og diskum
• Minnkið gljáaskammtinn.
Þurrir vatnsblettir á glösum
og leirtaui
• Aukið gljáaskammtinn.
• Þvottaefninu getur verið um að kenna.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd sm 59,6
Hæð sm 81,8-87,8
Dýpt sm 57,5
Tenging við rafmagn - Raf-
spenna - Afl - Öryggi
Upplýsingar um tengingu við rafmagn að finna á tegundarspjald-
inu innan á umgjörð hurðar uppþvottavélarinnar.
Vatnsþrýstingur Lágmark 0,5 bör (0.05 MPa)
Hámark 8 bör (0.8 MPa)
Afkastageta Matarstell 12
INNSETNING
Ađvörun Gætið þess að klóin sé ekki
tengd við rafmagnsinnstunguna meðan
á uppsetningu stendur.
Mikilvægt! Fylgið leiðbeiningunum í
meðfylgjandi sniðmáti til að:
• Koma heimilistækinu fyrir í innréttingu.
• Setja upp þilið.
• Tengja við vatnsinntakið og frárennslið.
Koma heimilistækinu fyrir undir borðfleti
(eldhúsbekk eða vaski).
Ef gera þarf við heimilistækið þarf viðgerðar-
maðurinn að geta komist auðveldlega að
heimilistækinu.
Komið heimilistækinu fyrir við vatnskrana og
vatnsniðurfall.
Til þess að geta hleypt lofti úr sérstakri inn-
taksslöngu vatns fyrir uppþvottavélina þurfa
að vera op á útslöngunni og rafmagnssnúr-
unni.
Uppþvottavélin er með stillanlega fætur til
að hægt sé að stilla hæðina.
Þegar vélinni er komið fyrir skal þess gætt
að inn- og útslanga vatns og rafmagnssnúr-
an séu hvorki beyglaðar né klemmdar.
Festið heimilistækið við
eldhúsinnréttinguna
Gætið þess að flöturinn sem heimilistækið
er fest neðan á sé traust burðarvirki (sam-
liggjandi eldhúseiningar, skápar, veggir).
Hæð heimilistækisins stillt
Gætið þess að tækið halli ekki svo að hurð-
in lokist þétt og vel. Ef uppþvottavélin er
skökk leggst hurðin ekki rétt að hliðum hús-
sins. Ef hurðin lokast ekki rétt, losið þá eða
progress 15