User manual

Frostvarnir
Varúđ Ekki koma heimilistækinu fyrir
þar sem hitastig er undir 0 °C.
Framleiðandinn ber ekki ábyrgð á
frostskemmdum.
Ef það er ekki hægt, tæmið þá heimilistækið
og lokið hurðinni. Takið innslönguna úr
sambandi og fjarlægið vatn úr innslöngunni.
HVAÐ SKAL GERA EF...
Heimilistækið fer ekki í gang eða stöðvast
skyndilega.
Ef bilun kemur upp skaltu fyrst reyna að
leysa vandamálið sjálf(ur). Ef þú getur ekki
leyst vandamálið sjálf(ur) skaltu hafa sam-
band við þjónustuaðila.
Varúđ Slökkvið á heimilistækinu og
beitið eftirfarandi aðgerðum til úrbóta.
Villumelding og bilun Möguleg orsök og lausn
byrja/hlé-gaumljósið blikkar stöð-
ugt
enda-gaumljósið blikkar 1 sinni
Uppþvottavélin fyllist ekki af vatni
Vatnskraninn er stíflaður a þakinn kalkskán að innan.
Hreinsið vatnskranann.
Það er skrúfað fyrir vatnskranann.
Skrúfið frá vatnskrananum.
Sían á innslöngunni er stífluð.
Hreinsið síuna.
Innslangan er ekki rétt tengd. Slangan getur verið snúin
eða klemmd.
Gætið þess að hún sé rétt tengd.
byrja/hlé-gaumljósið blikkar stöð-
ugt
enda-gaumljósið blikkar 2 sinnum
Uppþvottavélin tæmist ekki
Vaskstúturinn er stíflaður.
Þrífið vaskstútinn.
Útslangan er ekki rétt tengd. Slangan getur verið snúin eða
klemmd.
Gætið þess að hún sé rétt tengd.
byrja/hlé-gaumljósið blikkar stöð-
ugt
enda-gaumljósið blikkar 3 sinnum
Flæðivörnin er í gangi
Skrúfið fyrir vatnskranann og hafið samband við næstu við-
gerðarþjónustu.
Kerfið fer ekki í gang Hurð heimilistækisins er ekki lokuð.
Lokið hurðinni.
Þvottavélarklóin er ekki tengd við rafmagn.
Stingið í samband við rafmagn.
Öryggið hefur farið í rafmagnstöflu íbúðarinnar.
Skiptið um öryggi.
Stillt er á tímaval.
Hættið við tímavalið svo að þvottakerfið fari strax í gang.
Eftir að hafa athugað þetta skaltu kveikja á
heimilistækinu. Þvottakerfið heldur þá áfram
frá þeim punkti þar sem það var stöðvað. Ef
bilunin kemur aftur fram skal hafa samband
við næstu viðgerðarþjónustu.
Hafðu eftirfarandi upplýsingar við hendina
svo að hægt sé að hjálpa þér hratt og
örugglega:
Gerð (Mod.)
Vörunúmer (PNC)
Raðnúmer (S.N.)
Þessar upplýsingar er að finna á merkiplöt-
unni.
Skráðu allar nauðsynlegar upplýsingar hér:
Tegundarlýsing : ..........
Vörunúmer : ..........
Raðnúmer : ..........
14 progress